Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Síða 102
Þ o r va l d u r G y l fa s o n 102 TMM 2017 · 1 vins Goolidge (1923–1929) sem gróðrarstíu fyrir Kreppuna miklu. Dæmin hrannast upp. Einnig er hægt að horfa á aukinn ójöfnuð og vaxandi ófyrirleitni banka- stjórnenda, fjármálamanna og forkólfa í viðskiptalífinu sem samtvinnaða afleiðingu annarra þátta, m.a. aukinnar ásóknar í arð (Admati og Hellwig, 2013) og þeirrar kenningar að „Besta leiðin til að ræna banka er að eiga hann“ (Black, 1995). Í andrúmslofti sem einkenndist af heimskulegu oflæti og stríðu fjárstreymi frá fjármálafyrirtækjum til stjórnmálamanna (Rein- hart og Rogoff, 2009; Shiller, 2015) var hömlum létt af fjármálamörkuðum í stórum stíl frá 1980 og áfram. Þótt erfitt sé að greina orsakir og afleiðingar dregur það ekki endilega úr þýðingu líklegra tengsla. A.m.k. hefur leik- stjórinn Mel Brooks tæplega orðið hissa á hruninu 2007–2008. Í Óskarsverð- launamyndinni Framleiðendurnir (The Producers, 1968) segir frá söngleikja- framleiðanda á Broadway og endurskoðanda hans sem uppgötvar að hægt sé að græða á uppfærslu á misheppnuðum söngleik (Þorvaldur Gylfason, 2010). Akerlof og Romer (1993) voru á svipuðum nótum í áhrifamikilli ritgerð þar sem yfirskriftin segir söguna: „Looting: The Economic Underworld of Banc- ruptcy for Profit.“ Grundvallarskyssan fólst í skorti á fullnægjandi eftirliti og úttektum stjórnvalda í fjármálakerfinu sem efnahagslega á sér samsvörun í skorti á valdmörkum og mótvægi (e. checks and balances) í stjórnmálum. Brostið traust og spilling Ef stórkostlegt misvægi í skiptingu tekna og auðs grefur undan samheldni samfélagsins, þá er vaxandi ójöfnuður merki um rýrnun á félagsauði þess. Annað slíkt merki um dvínandi félagsauð er skortur á trausti. Í bók sinni Bowling Alone (2000) gerir Robert Putnam grein fyrir ástandinu í Bandaríkj- Mynd 5. Svíþjóð og Bandaríkin: Traust til stofnana (% sem segir já við „Berð þú mikið eða nokkuð mikið traust til dómstóla, o.s.frv.“?) Heimild: World Values Survey (Medrano, 2015). 18 Mynd 5. Svíþjóð og Bandaríkin: Traust til stofnana (% sem segir já við “Berð þú mikið eða nokkuð mikið traust til dómstóla, o.s.frv.”?) Heimild: World Values Survey (Medrano, 2015). Mynd 6. Norðurlönd: Traust milli manna og traust til stofnana Norðurlönd: Traust milli manna Ísland: Traust til stofnana 2013 (%) Heimild: World Values Survey (Medrano, 2015). Aths.: Sjá formúlu í meginmáli. Heimild: Capacent (Gallup). Dómstólar Löggjafarþing Stjórnmálaflokkar Bankar Háskólar Dagblöð Sjónvarp Her 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 Svíþjóð Bandaríkin Ísland 1999 Finnland 2005 Danmörk 1999 Svíþjóð 2006 Noregur 2007 0 20 40 60 80 100 120 140 160 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.