Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Qupperneq 124

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Qupperneq 124
R æ ð u r v i ð a f h e n d i n g u í s l e n s k u b ó k m e n n t a v e r ð l a u n a n n a 124 TMM 2017 · 1 febrúar mínus 25 gráður, nú er hitastig- ið mínus ein gráða. Það væri kannski ekki svo vitlaust fyrir suma að segja ARCTIC FIRST og verða á meðal merk- ustu leiðtoga sem jörðin hefur alið. Ég vil nota tækifærið og þakka öllum sem hafa stutt mig í þessu ævintýri sem er rétt að byrja, fjölskyldu minni, vinum, útgefanda, og hönnuði bókar- innar, öllum þeim sem gerðu þetta mögulegt. Takk fyrir Auður Ava Ólafsdóttir Góðir gestir. Hérna kemur obbulítið manífestó um bókmenntir : 1. Bókmenntir eru elsta útflutnings- grein þjóðarinnar og sú eina sem er óháð gengissveiflum. 2. Bókmenntum kemur allt við; þar með talið þröngsýn þjóðernishyggja, stríðsrekstur stórvelda og 1,1 milljarður tonna af plasti í heimshöfunum. 3. Engar bókmenntir, engin list hefur nokkru sinni orðið til í sjálfhverfri ein- angrun. 4. Skáld er útlendingur í eigin tungu- máli. Það er hlutverk höfundar að mis- skilja tungumálið. Sem leiðir okkur yfir í næsta lið. 5. Rithöfundur er ,,hálfur heimaln- ingur, hálfur útlendingur’’ (Þetta var Stephan G að lýsa sjálfum sér). 6. Bók getur breytt lífi manns. 7. Það sem er á milli orðanna er mikil vægast. Eins og öræfaþögn með fjallagrasadúskum og einum fugli. 8. Það er ekki hægt að segja allt á ensku. Þorsteinn Gylfason sýndi fram á að ekki er hægt að þýða skárri og skást yfir á ensku. Það er sérstaða okkar í heiminum að eiga lýsingarorðið skárri. Þess utan nota Íslendingar einir þjóða – svo ég viti – sama orð yfir heimili og veröldina alla, heima og heimur, sem má skilja sem svo að gjörvallur heimurinn sé heimili okkar. Af því að við erum hinir og hinir eru við. 9. Síðasta lið í manífesti um skáld- skap, þann níunda ætla ég að nota til að minna á sögu sem ég held mikið uppá og er sagan af ljósberunum í myrkrinu, þeim Gísla, Eiríki og Helga og tilraun þeirra til að bera sólarljós í lopahúfun- um sínum inn í bæ. Mér hefur alltaf þótt sagan falleg myndlíking fyrir skáldskap og fyrir sköpun sem eins konar ljóstillífun sem þurfi bara ímynd- unarafl og ljós til að búa til eitthvað úr engu. Eins og menn vita bjuggu þeir bræður á Bakka í Svarfaðardal sem er því ekki sami Bakki og við erum nú að reisa á kísilver sem mun brenna 66 þús- und tonnum af kolum árlega. Fyrir þetta uppátæki að vilja setja ljós þar sem var myrkur (og fleiri póetískar hugdettur) voru þeir bræður kallaðir fífl. Höfum þá í heiðri, bræðurna á Bakka: Setjum sólskin í húfur og berum í hús. Reisum ljóstillífunarstöðvar, ekki kolabrennsluver. Að því sögðu þakka ég kærlega fyrir mig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.