Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Side 132

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Side 132
U m s a g n i r u m b æ k u r 132 TMM 2017 · 1 stundum gera, svo stórkostlega skemmtileg voru þau) að þessi atriði hefðu aukið enn á skilning okkar á bókmenntaverkum Þór- bergs. Á hitt ber að líta að það er ekki alltaf hægt að vinda fram öllum rannsóknarefnum senn og að doktorsritgerðum eru takmörk sett hvað varðar efnistök; þær eiga ekki og geta ekki innihaldið allt. 3 Arngrímur Vídalín, Að elska er að yrkja fegursta ljóð í víðri veröld: Um viðhorf Þórbergs Þórðarsonar til rómantíkur í íslenskum bókmenntum. Óprentuð grunn- prófsritgerð í íslensku við Háskóla Íslands, 2009. Til stendur að endurskoða hana til formlegrar birtingar á næstu misserum. 4 Sjá t.d. grein hennar „Sannleikur í æðra veldi: Um Íslenzkan aðal eftir Þórberg Þórðarson,“ Heimur skáldsögunnar, ritstj. Ástráður Eysteinsson (Reykjavík: Bók- menntafræðistofnun Háskóla Íslands 2001), bls. 273–284. 5 Upphafsmaður hugtaksins er Guðbergur Bergsson í skáldævisögu sinni Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar. 6 Halldór Guðmundsson, Skáldalíf: Ofvitinn úr Suðursveit og skáldið á Skriðuklaustri (Reykjavík: JPV 2006). 7 Það að bók sé skáldverk útilokar þó ekki að margt sé satt í henni, sbr. umfjöllun Soffíu Auðar á bls. 56–8 og 61–3. 8 Það er því áhugavert að skoða handrit hans, t.a.m. „stóra ævisögulega handritið“ sem nú er útgefið undir titlinum Meistarar og læri­ sveinar. Það inniheldur ýmis spurningar- merki af hálfu höfundar við tímasetningar, sem gefur til kynna að hann myndi hafa flett upp í dagbókum sínum við hreinritun verksins til að allar dagsetningar og ártöl væru alveg pottþétt. Slík ofurnákvæmni þarf aftur á móti ekki, svo það sé endurtekið, að gefa til kynna að allt sé satt sem á bókina er fært. 9 Sjá Helga M. Sigurðsson, Frumleg hrein­ skilni, (Reykjavík: Árbæjarsafn | Bók- menntafélagið 1992), bls 28–33; Soffíu Auði Birgisdóttur, „Sannleikur í æðra veldi,“ bls. 273–284; Halldór Guðmundsson, Skáldalíf; Pétur Gunnarsson, ÞÞ í fátæktarlandi, bls. 107. 10 Á þetta benti Pétur Gunnarsson í bók sinni ÞÞ í fátæktarlandi með tilvísun í dagbókar- færslu sem útgefin er í sýnisbók Helga M. Sigurðssonar af ýmsu óbirtu efni eftir Þór- berg, Mitt rómantíska æði (Reykjavík: Mál og menning, 1987), bls. 31. Þó er Helgi ekki sannfærður, nefnir að vísu ekki bók Péturs, sbr. grein hans „Arndísarsaga“ í Að skilja undraljós, bls. 137–146. 11 Svipað sjónarmið hefur Guðmundur Andri Thorsson viðrað og leitt að því líkur að Ævi­ saga Árna prófasts Þórarinssonar sé öðrum þræði tilraun til að kortleggja íslenska sveitakristni, sbr. grein hans „Guðspjalla- maðurinn Þórbergur: Um ævisögu séra Árna, lifandi kristindóm og dauðan bók- staf,“ Að skilja undraljós, bls. 209–219. 12 Sjá Þórberg Þórðarson, Meistarar og læri­ sveinar: eftir stóra ævisögulega handritinu (Reykjavík: Forlagið 2010), bls. 18–22. 13 Hér hafði Þórbergur ekki enn tekið upp ó í fornafnið. 14 Af vef Þórbergsseturs: http://www. thorbergur.is/index.php/is/skaldidh- thorbergur/tilvitnanir/34-bragi-olafsson- segir 15 Um atómljóð segir Þórbergur: „Þau eru lélegur skáldskapur, og þau eru leiðin- legur skáldskapur, […] Og verst er þó þetta: Maður hefur atómskáldin grunuð um, að þau yrki svona af þeirri ástæðu, að þau geti ekki ort með stuðlum og höfuðstöfum „eins vel og Shakespeare“.“ (195) Eins og sönnum spámanni sæmir lýkur Þórbergur þessari umfjöllun sinni með eftirfarandi orðum: „Guð forði mér frá því að fella dóma með gamals manns sannfæringarkrafti. Efann um að maður hafi alltaf rétt fyrir sér, — þann efa verður maður að varðveita fram á grafarbakkann. Og ég vil gera þá játningu meira að segja, að fæst af því, sem ég hef sagt hér um atómskáldskapinn, mun hljóta stað- festingu næstu kynslóða.“ (196) 16 Þórbergur Þórðarson. Bréfin hans Þórbergs til Lillu Heggu og Biddu systur. Hjörtur Pálsson sá um útgáfuna og skráði skýringar og viðtöl (Reykjavík: Vaka 1982). 17 Þar bætti Soffía Auður raunar um betur og skrifaði grein þar sem ekki var rúm í ritgerð- inni. Sjá Soffíu Auði Birgisdóttur, „Undarleg ósköp: Um pólitíska atlögu Þórbergs Þórðar- sonar að Hannesi Péturssyni í kvæðaformi,“ Skírnir, 190 (vor), bls. 32–52.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.