Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Qupperneq 134

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Qupperneq 134
U m s a g n i r u m b æ k u r 134 TMM 2017 · 1 Einnig fer hér fram leit í minninu að því sem ekki er lengur aðgengilegt en hlýtur að hafa skipt máli. Hér er ekki mikið um áhrifavalda, aðferðafræði eða vinnubrögð. Þar sem aðrir höfundar eru nefndir er það frekar sem uppáhalds- skáld ástríðufulls lesanda heldur en fyrir myndir og lærifeður metnaðar- gjarns höfundar. Þetta er ekki stefnu- yfir lýsing. Á einum stað kemur upp úr kafinu skrifleg yfirlýsing um að hinn átta ára Pétur hyggist leggja fyrir sig lögfræði. Nokkuð sem hann hafði reyndar gleymt. Hvað Pétur man og hvað ekki er ein skemmtileg lesleið fyrir Skriftir. Hér er t.d. mikilvægt mótunarskeið afgreitt nokkuð rösklega: Ævin byrjar í blakkáti sem varir fimm fyrstu árin. En svo kemur annað blakkát á unglingsárin. Hagaskóli tekur við af Melaskóla, gagnfræðaskóli af barnaskóla. En ég á fátt til að fylla upp í þá mynd. (141) Pétur er heldur alls ekki bara að fiska í minni sínu. Hann grúskar i pappírum og örugglega á timarit.is, hann sækir fróðleik til frændfólks og jafnvel kanad- ískir ættfræðingar leggja hönd á plóg. Eitt man hann þó alltaf: Hún var á tali við vin minn, Stebba Frið- finns, klædd ljósbrúnni rúskinnskápu… (11) … geng ég eitt sinn fram á hana þar sem hún er að bíða eftir strætó við skýlið í Lækjargötunni. Hún var í vorlegum frakka … (12) Í nóvember var Framtíðarballið, annar af aðaldansleikjum skólans, haldinn á Hótel Sögu. Hrafnhildur var í dragsíðum kjól, svörtum. (64) Ástarsagan hlykkjar sig um bókina eins og nákvæmt auga skáldsins hefur skrá- sett hana og minnið meðtekið. Fötin og allt. Nema hann sé að búa þetta til. Því neitum við að trúa. III Innlit á verkstæði listamanns veitir inn- sýn í fernt: Verkfæri, vinnubrögð, ætlun og efnivið. Það er óhætt að segja að í Skriftum sé áherslan einarðlega á það síðastnefnda. Af öðrum skrifum Péturs, skáldskap og hugrenningabókum er hægt að gera sér mynd af hvaða tilgangi hann langar að skáldskapur sinn þjóni. Kannski mætti orða það svona: Að skoða samhengi hins hversdagslega og einstaka, stóra og smáa, merkilega og ómerkilega í lífi okkar. Eins og sínus og kósínusbylgjur sem magna hver aðra eða slétta út. Að því gefnu að þetta sé stóra hug- myndin þá er ljóst að efnisvalið skiptir öllu máli og einstaklega nærtækt að leita í hversdagslífið í kringum sig. Ævisaga slíks höfundar verður sjálfkrafa að lykil- bók að höfundarverkinu. Innan um minningarnar eru þó vangaveltur, jafnvel vinnureglur, gjarn- an settar fram í kunnuglegum hálfkær- ingi: Rithöfundur in spe þróar snemma með sér afstöðu til lífsins sem er ögn frá- brugðin því sem tíðkast. Á meðan aðrir lifa lífinu lifir rithöfundurinn svo að segja á lífinu, lífið er fyrst og fremst yrkisefni (53) Þessi orð eru kveikjan að stuttum útúr- dúr, ef svo mætti segja, sögu af kynnum höfundar við drykkjusjúkan mann sem kom reglulega í sveitina þar sem Pétur var á sumrin í æsku. Löngu síðar hittir Pétur manninn aftur yfir kaffi og sand- köku: Mig tók þetta sárt, ég fann til með honum en um leið fann ég næstum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.