Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Qupperneq 136

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2017, Qupperneq 136
U m s a g n i r u m b æ k u r 136 TMM 2017 · 1 tíðarinnar gætu gengið að því vísu.“ En ekki orð um endurvinnsluna í þágu hins ástsjúka Andra. Þetta er ekki allt svona bókstaflegt. Andri er ekki Pétur. Endurómurinn er af ýmsu tagi. Óneitanlega hvarflar hug- urinn til dæmis að þessum orðum Bylgju í Persónum og leikendum: Skilnaður var ekki í myndinni, sagði Bylgja. Á okkar heimilisbarómeti var hvorki til smukt né meget smukt. Foran- derligt var skárst. Regn og storm algeng- ast. Maður bara fletti Familie Journal og vonaði að hávaðinn bærist ekki út á götu. (105) við lestur á þessari lýsingu á fjölskyldu- lífinu á Öldugötunni: Amma deyr vorið 1961 (afi fallinn frá átta árum áður). Þá flytjum við úr risinu niður á hæðina. Við það skapast oln- bogarými, en líka svigrúm til að rífast, því auðvitað hefur nærvera ömmu sett hljóðkút á hjónaerjur – sem núna fara úr böndunum. Fátt tekur jafn mikið á og rifrildi í næsta herbergi. (135) IV Þó Skriftir verði staðföstum Pétursles- endum fyrst og fremst uppspretta fjár- sjóðsleitar af því tagi sem hér hefur verið lýst er bókin alls ekki háð því að vera tekin þeim tökum. Það er klókt af höfundinum að draga aldrei athygli að sambandi hennar við skáldsögurnar, heldur láta þeim sem þær þekkja eftir að leita. Fyrir vikið stendur sagan algerlega fyrir sínu sem ævi- og þroskasaga, mynd af samfélagi og ekki síst fjölskyldu. Hinn harmræni þráður hennar er óneitanlega faðirinn. Við höfum vissu- lega séð slíkum mönnum bregða fyrir í skáldskapnum: Faðirinn í Andrabókun- um, einkum kannski skrápkarlinn í Sögunni allri, sem fær mannlegan blæ í eftirmælum þar sem fallegt samband hans við barnabörnin er dregið fram, á einhverja drætti sameiginlega með Gunnari V. Péturssyni. En kannski sækir glerslíparinn drykkfelldi og óhamingjusami í Hversdagshöllinni flesta drætti hingað. Jafnvel í bland við Álf, vin afa sögumannsins sem málar ævintýramyndirnar í stigagangi ættar- hússins. Því listfengur var Gunnar: Það lék allt í höndunum á honum. Hann málaði, teiknaði, skar út, gróf í leður, … Pabbi klæddi veggina pappa sem hann litaði á sveitabæ undir fjalli og síðan hús- dýrin öll með tölu … (131) Það er nærfærni í þeim dráttum sem Pétur dregur mynd föður síns. Sérstök blanda af bersögli og hófstillingu. Engum samskiptum eða atvikum lýst þar sem þeir feðgar mætast, en dvalið við starfsferilinn, vinnuaðstæður bíla- málarans í skúrnum, og svo hvernig Gunnar kemur syni sínum fyrir sjónir sem yfirmaður á lagernum í Heklu. Óneitanlega þyrstir lesandann í útlegg- ingar eða samhengi stundum: Árið er 1935, hann er upptendraður af þjóðernissósíalismanum sem var í upp- gangi um þessar mundir í heiminum, allir vinir hans ganga í þetta lið í beinu framhaldi af skátunum. (121) En þrátt fyrir allt birtist Gunnar best í eigin orðum. Í bréfinu sem hann sendir Pétri til að boða komu móðurinnar út til unga parsins sem pakkar sér saman úti í Frakklandi á heimleið: „Sjáðu til Pétur minn að mamma þín hugsi ekki mikið til mín á meðan hún er hjá ykkur. Það veldur bara trega og tárum, en ef svo skyldi fara, þá láttu hana fá meðfylgjandi blöðru og lofðu henni að blása þrisvar á dag.“ (175)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.