Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Side 75

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Side 75
73 gjalda, skilgreindur á þennan hátt, varð því heldur meiri en árið áður, eða 30,7% af heildartekjum, samanborið við 29,7% árið 1980. Samanburður við niðurstöður fyrri ára sýnir, að þetta hlutfall hefur lækkað talsvert á allra síðustu árum. Af þessu leiðir, að svigrúm sveitarfélaganna til fjárfestingar hefur minnkað að undanförnu. Helsta skýring þessarar þróunar er vafalítið, að þegar verðbólga fer vaxandi ár frá ári dragast tekjur sveitarfélag- anna aftur úr gjöldum, enda langstærsti hluti teknanna skatttekjur, sem miðast við breytingar fyrri ára (útsvör, aðstöðugjöld og fasteignaskattar), en gjöldin fylgja hins vegar kostnaðarbreytingum innan sama árs að miklu leyti. Þróunin árið 1982 og það sem af er þessu ári er glöggt dæmi um þennan fjárhagsvanda sveitarfélaganna. Frá því í upphafi árs 1982 hafa verðlags- og launabreytingar farið vaxandi. Þannig var árshraði verðbreytinga um 40% í ársbyrjun 1982, en í árslok var hann kominn í 60% og á miðju þessu ári um og yfir 90% á flesta mælikvarða. Launabreytingar hafa að vísu verið hægari, en þó hefur gætt svipaðrar þróunar allt þetta tímabil. Þannig var tólf mánaða breyting taxta um 40% í ársbyrjun 1982, um og yfir 50% í árslok og um 60% um mitt þetta ár. Þegar litið er til þess, að útsvör eru meira en helmingur tekna sveitarfélag- anna, um 54% að jafnaði nokkur undanfarin ár, og útsvör, aðstöðugjöld og fasteignaskattar til samans nær þrír fjórðu heildarteknanna, er ljóst, að í vaxandi verðbólgu versnar fjárhagsstaða sveitarfélaganna töluvert, nema sérstaklega sé að gert. Áætlanir fyrir árið 1982 og spár fyrir 1983 sýna, að fjármagn til eignabreytinga hefur rýrnað verulega sem hlutfall af heildartekjum. Þetta hlutfall var talið 30,7% árið 1981, en í áætlun fyrir 1982 er það komið niður í tæplega 27% og samkvæmt spá fyrir 1983 lækkar það enn, eða niður í 22-23%. Sem fyrr segir er meginskýringin sú, að tekjubreytingar eru mun minni en breytingar rekstrar- gjalda. Þannig er áætlað, að heildartekjur sveitarfélaganna 1982 hafi aukist um rúmlega 61% miðað við 1981, en rekstrargjöld (fyrir afskriftir) mun meira, eða um 70%. Þessi vandi hefur enn ágerst árið 1983. Á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga um útsvarsálagningu og greiðslu fasteignagjalda, svo og með hliðsjón af þróun annarra þátta, sem snerta rekstur sveitarfélaganna, er því spáð, að tekjur þeirra aukist um 58-59% en rekstrargjöld (án afskrifta) um 68%. Þær áætlanir og spár, sem hér hafa verið raktar, benda ótvírætt til þess, að fjárhagsstaða sveitarfélaganna sé um þessar mundir venju fremur erfið. Vegna tekjusamdráttar kunna framkvæmdaáform að raskast, nema til komi önnur fjármögnun og raunar hefur þegar verið dregið úr áformuðum framkvæmdum margra sveitarfélaga. Annað atriði, sem kynni að breyta fjárhagshorfum og þar með framkvæmdaáformum enn frekar, felst í óvissu um innheimtu tekna það sem eftir er ársins, en þar eru blikur á lofti eins og raunar jafnan, þegar saman fer rýrnandi kaupmáttur launa og afturkippur í þjóðarbúskapnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.