Loðdýrarækt - 01.09.1931, Síða 55

Loðdýrarækt - 01.09.1931, Síða 55
53 Refurinn er enginn mathákur, en hann kann vel að gera greinarmun á hvað gott er eða vont. Því ríður á að komast að því livað þessum geðjast bezt eða liinum. 125 gr. kjöt er nóg máltið handa fullorðnum refi og 150 gr. fiskur virðist einnig vera nægilegt. Sá fiskur, sem mér hefir virzt mest eftirsóttur, er rauðmagi; hann er ágætis- fóður, sérstaklega mjólkandi grenlægjum, þær mjólka svo vel af honum. Refum er gefið tvisvar á dag, lielzt í ljósaskift- unum kvölds og morgna; þá er matarlystin bezt. Fiskur að morgni og kjöt að kveldi, eða grautur og mjólk að morgni og fiskur að kveldi, alveg eftir ástæðum. Bóndi, sem slátrar mikið heima, liefir ávallt nógan mat handa nokkrum refum. Hestakjöt er ágætt refafóður. Einnig má nota selakjöt og hvalkjöt, sé hægt að ná í það. Síðan 1929, er systursonur minn, Gunnar John- sen, byrjaði að stunda refabú hér hjá mér, hefi ég liaft tækifæri til að athuga silfurrefi nákvæm- lega, og liefi ég komist að raun um að þeir eru mjög skemmtileg dýr að fást við. Þeir eru skyn- samir og fjörugir, og ég er þess fullviss að öll- um muni þykja gaman að umgangast þá. Jafn- framt kemur það til greina að þeir gefa af sér fínni og verðmætari feldi en nokkur önnur refa- tegund. Við getum hugsað okkur refaskinn um 1200 kr. að verðmæti, hvílík gersemi það er og hvílíka ánægju það færir þeim, sem með ást og umhyggju hefir getað framleitt slíka vöru. Ég á hér ekki við það að menn eigi að reikna með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Loðdýrarækt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Loðdýrarækt
https://timarit.is/publication/1426

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.