Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 84

Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 84
82 síðastl., sem fjallar um það, hvernig nútrían venji sig við loftslagið á Norðurlöndum og út- lit fyrir rælctun hennar þar. Greinin er skrifuð af Svía einum og segir frá reynslu hans. Hann segir svo meðal annars: „Fyrstu nútríurnar voru fluttar til Svíþjóðar í júli i fyrra. Ég hefi upplýsingar frá 7 bæjum, sem liafa liaft nútríur undir liendi hennan fyrsta vetur. Sjálfur fékk eg 3 pör i nóv. i fyrra, frá þekktum frönskum ræktunarmanni, og hafa þau þroskazt eðlilega og' virðast þrífast ágætlega. Eitt kvendýrið var með ungum, er það kom, og gaut 16. des. Það voru fyrstu nútríuungarnir, sem fæddust í Sviþjóð. Veturinn var venju frem- ur harður, kuldinn komst nokkrum sinnum nið- ur i 25° eða meira, og voru jafnaframt snjó- þyngsli. En ekki gat ég orðið var við að það yrði dýrunum á nokkurn hátt til tjóns. Ekki varð dýrunum heldur meint við vatnið, eins og sumir hafa óttazt. Þau höfðu aðgang að baðvatni allan Veturinn, og jafnvel þó að frostið væri mjög mikið, böðuðu þau sig, ekki aðeins fullorðnu dýrin, heldur lika ungarnir, eins og þau gera nú að sumrinu. Annars er það nú orð- ið alls ekki talið nauðsynlegt að þau hafi alltaf aðgang að vatni. 1 Stundum kell þó fremsti broddurinn á skott- inu, en það virðist ekki há dýrinu neitt. Fremstu liðirnir falla af, eða dýrið bítur þá af, og skott- ið er jafngott eftir. Eins og ég gat um, gaut fyrsta dýrið 16. des.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Loðdýrarækt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Loðdýrarækt
https://timarit.is/publication/1426

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.