Loðdýrarækt - 01.09.1931, Síða 115

Loðdýrarækt - 01.09.1931, Síða 115
113 ekki, og óvinurinn, skyttan, liefir ekki ráðizt á þau beinlínis. Það er, með öðrum orðum, auðveldara að veiða þau en flest önnur dýr. Og maðurinn kann sér ekki hóf, þar sem um varnarlaus dýr er að ræða, hér eins og svo oft endranær, og áður en hann veit af, er dýrunum útrýmt. Með önnur dýr, sem annaðhvort eru nógu stygg, svo sem eins og hreindýrin, eða fara einförum, svo að ekki næst nema í eitt dýr i einu, gengur útrým- ingin ekki eins fljótt. Sauðnautin eru strádrep- in, eins og áður er getið um, livert einasta dýr í heilum hóp er drepið i einu — og þetta hefir máske verið síðasti hópurinn á stóru landssvæði. Ýmsir norðurfarar, framar öllum öðrum kyn- landi vor Yilhjálmur Stefánsson, hafa hent á hve æskilegt væri að rækileg tilraun væri gerð til þess að reyna að gera sauðnautin að húsdýrum. Hann hefir sýnt fram á hve kostir sauðfjár og nautgripa væru hér sameinaðir í einni tegund. Kostirnir eru þessir: Kjötið, sem er mikið af fullvöxnum dýrum, stendur ekki að baki bezta nautakjöti; mjólkin, ef liægt væri að notfæra sér hana, er hragðgóð og mjög fitumikil; þau gefa af sér mjög fíngerða ull, sem ekki þófnar; þau eru harðgerðari en nokkur önnur húsdýr, að lireindýrunum á Finnmörk einum undanskild- um, og ættu því ekki að þurfa neitt fóður; og þau eru rólyndari að eðlisfari en flest önnur dýr. En svo kemur enn eitt atriði til greina í þessu sambandi, sem ekki er hvað léttast á metunum, 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Loðdýrarækt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Loðdýrarækt
https://timarit.is/publication/1426

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.