Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 13
RÆKTUN OG RANNSÓKNIR Á GRASFRÆI 11
TAFLA V - TABLE V
Niðurstöður rannsókna á vallarsveifgrasíræi
Seed tests of Poa pratensis
I. flokkur I. qualily 11. ílokkur II. quality
Ar Year Tala sýna T otal samples Gróhraði Germina- tion rate % Grómagn Total ger- mination % Þyngd 1000 l'ræja Weight per 1000 seed g Mesta grómagn Max. ger- mination % Tala sýna Total samples Mesta grómagn Max. ger- mination °Z /o
1923 .... 4 29,3 47,0 55,0 4 52,0
1924 .... 12 42,9 58,7 0,420 78,0 1 22,0
1925 .... 12 30,3 63,6 0,388 82,5 3 51,0
1926 .... 15 32,1 41,7 66,5 7 32,5
1927 .... 12 28,9 51,0 69,5 7 52,0
1928 .... 2 30,1 35,5 0,432 40,0 2 15,0
1929 .... 3 36,4 50,1 0,450 62,0 5 24,0
1930 .... 1 40,0 74,0 0,450 74,0 8 54,0
1931 .... 1 28,0 57,0 0,500 57,0 3 47,0
1932 .... 7 50,6 56,2 0,405 90,9 1 16,0
1933 .... 5 19,0
1934 .... 6 24,4 61,7 0,434 75,0 10 59,0
1935 .... 4 24,7 31,9 0,305 38,5 8 20,0
1937 .... 7 19,0
1938 .... 1 22,5 30,5 0,500 30,5
1942 .... 1 50,0 65,0 0,307 65,0 1 27,0
1943 .... 1 2,0
1953 .... 3 73,7 0,400 97,0 3 15,4
1958 .... 1 60,0 75,0 0,450 75,0
1964 .... 1 78,0 0,450 78,0
Alls Total 86 76
Meðaltal Average 35,4 55,9 0,422 66,7 1 31,0
og á stundum vildi vindurinn ódrýgja fræ-
eftirtekjuna á undan uppskeru.
Þessi tegund gefur aðeins fræ eitt sumar
eftir sáningu og þarf því árlegrar endurnýj-
unar, ef á að vera hægt að fá fræ á hverju
ári.
Hásveiígrasið verður tæplega talið mikil-
vægt fyrir íslenzka túnrækt, því að varan-
leiki þess er venjulega ekki lengri en tvö
til þrjú ár og það gefur verra hey en t. d.
vallarsveifgras, sem teljast má með okkar
verðmætustu grastegundum.
Fræ þessarar tegundar þroskast fyrstu
dagana í ágúst, og er því mjög fljótþroska,
miðað við aðrar tegundir. Um frærækt af
því er eins og fyrir aðrar grastegundir get-
ið á öðrum stað (Klemenz Kr. Kristjáns-
son 1944).