Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 20

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 20
18 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSOKNIR TAFLA XI - TABLE XI Niðurstöður rannsókna á fjallafoxgrasfræi Seed tests of Phleum commutatum I. flokkur I. quality Ár Year Tala sýna Total samples Gróhraði Germina- tion rate % Grómagn Tolal ger- mination % Þyngd 1000 fræja Weight per 1000 seed g 1929 .... 1 97,0 99,0 0,550 1932 .... 1 100,0 100,0 0,570 1933 .... 1 95,0 98,0 1,430 1937 .... 1 100,0 100,0 0,640 Alls Total 4 Meðaltal Average 99,2 99,2 0,548 Hvort hægt verður að víxla fjallafoxgras- fræi með vallarfoxgrasi, er mér ekki ljóst, en ef það væri unnt, þá rnætti fá grasteg- und fram, sem þroskaði fræ nokkru fyrr og væri eflaust jrolnara en vallarfoxgrasið. En þetta er verkefni þeirra, sem vinna að jurta- kynbótum. Til þess að sýna, að þessi tegund getur gróið vel, er árangur grómagnstilrauna frá fjórum árum færður í töflu XI. Rýgresi (Lolium perenne) Enskt rýgresi hefur lítið verið ræktað hér á landi, og er það vegna þess, að það lifir varla lengur en tvö ár, og er svo að mestu eða öllu horfið. Þetta gras er mikið ræktað erlendis í sáð- skiptatúnum og þá í blöndu með rauð- smára. Það gefur lystugt og næringarríkt hey og getnr árið eftir sáningu gefið mikið hey. Á þriðja ári frá sáningu getur það einnig gefið mikið hey, ef það deyr ekki út vegna óblíðrar veðráttu. Þessi tegund setur ekki ax fyrr en í byrj- aðan júlí og er því seinjtroska og Jtroskast venjulega ekki fyrr en síðast í ágúst. Fræ- þyngd og grómagn hefur verið afar mis- jafnt. í meðalsumrum nær það allgóðum þroska, og fræþyngd er rúmlega eins mikil og á erlendu fræi. Tilraunir benda til Jress, að það nái betri spírun og þroska á sand- jörð en leirmóajörð. Fræin eru títulaus, um 6 mm löng og grágul að lit, líkist fræi af hávingli og Jrekkist á því, að naflinn ligg- ur fast upp að rýgresisfræinu en ekki á há- vingli. Fræuppskera hefur mest orðið 760 kg á ha í góðum og hlýjum sumrum, og þá allgott fræ, er vegur 2,2 g hvert þúsund og grær mjög vel, mest 96%. Hálmur af ensku rýgresi, ef hann er þurr og vel verkaður, ézt vel af öllum skepnum, eins og heytegundirnar fyrr á sumri. Út- sæðismagn við raðaræktun reynist bezt 10— 12 kg á ha. Við dreifsáningu þarf tvöfalt meira fræ. Áburður þarf að vera eins og fyrir aðra frærækt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.