Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 80

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 80
78 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA 20 - TABLE 20 Kjarnfóðurgjöf á forskeiði Concentrates in pre-experimental period Nythæð, kg 4% M.m.............. <7.5 7.6-10.0 10.1-12.5 Yield, kg FCM Kjarnfóður, kg á kú á dag ... 1 2 3 Concentrates, kg per cow per day 12.6-15.0 15.1-17.5 > 17,6 4 5 5.5 gras og vallarfoxgras. Nokkuð bar á ryði á háliðagrasinu. A jtetta tún hafði verið bor- ið 35—40 tonn af mykju haustið 1960, og hinn 9. maí 1961 var borið á það 400 kg af Kjarna (33.5% N), 150 kg af þrífosfati (45% P205) og 75 kg af kalíáburði (50% KaO) á ha. Túnið var slegið í júnímán- aðarlok. Hinn 2. ágúst var aftur borið á túnið 225 kg af Kjarna á lia. Var liáin mjög vel sprottin, þegar beit hófst 3. september. Fóðurkálsakurinn var 2.2 ha að stærð. Var yfirborð þessa stykkis jafnað haustið 1959 og plægt og sáð í það íóðurkáli vorið 1960. Þá var borið í það 600 kg af Kjarna (33.5% N), 500 kg af þrífosfati (45% PoOs) og 450 kg af kalíáburði (50% K20) og sáð- magn var 4 kg á ha. Vorið 1961 var sama áburðarmagn og sama sáðmagn notað. Þá var borið á og sáð hinn 30. maí. Fræinu var dreifsáð. Kálið spratt vel og var orðið um 70—80 cm hátt, þegar tilraunin hófst. Önnur framkvæmdaratriði Engar uppskerumælingar né sprettuathug- anir voru gerðar á úthagagróðrinum í til- raun nr. 1. Flins vegar var mæld uppskera túnanna, sem beitt var á í tilraun nr. 2. Var mælingin gerð þannig, að fyrst voru slegnar á túninu óbitnu þrjár rákir, tíu metra langar og einn metri á breidd, og uppskeran af þessum 30 m2 vegin og sýni tekið til þurrefnisákvörðunar. Við næstu mælingu voru teknar jirjár slíkar rákir til viðbótar á óbitna landinu. Voru mælingar þessar gerðar þrisvar sinn- um á hvoru túni, þ. e. dagana 7. septem- ber, 16. september og 5. október. Uppskeran á fóðurkálsakrinum var mæld þannig, að gerður var rammi úr trélistum, 100x202 cm að innanmáli. Rammanum var skipt í tvennt með þverlista, 2 cm þykkum, þannig að hvor liluti varð 100x 100 cm að innanmáli. Rammi þessi var lagður á fóðurkálið og látinn falla sem næst láréttur til jarðar. Síðan var dregið um, úr hvorum hluta hans ætti að mæla, og að því búnu var kálið, sem innan þess hlutans var, skorið niður við rót, vegið og sýni af því tekið til þurrefnisákvörðunar. Þannig voru skornir 5 reitir, 1 m2 hver, dagana, sem uppskerumælingarnar á tún- inu voru gerðar, og var alltaf rnæld upp- skeran á þeim hluta akursins, sem óbitinn var. Meðaltalið af uppskerumælingunum sýnir því, hver uppskeran var að meðaltali á akrinum, um leið og beitin hófst á hon- um. I tilraun nr. 1 voru kýrnar vegnar þrisvar sinnum, fyrst 25. maí, næst 29. júní og síð- ast 13. júlí. I tilraun nr. 2 voru kýrnar vegnar vikulega, sömu daga og mjólk var mækl. Þær voru vegnar fyrir kvöldmjaltir og nytin síðan dregin frá þunga þeirra, eins og árið áður. í tilraun nr. 1 höfðu kýrnar aðgang að lækjarvatni í úthaga. I tilraun nr. 2 var lögð vatnsleiðsla út á túnin og þar sett upp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.