Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 57
TILRAUNIR MEÐ MJÓLKURKÝR 55
TAFLA 10 - TABLE 10
Þungi kúnna á fæti í tilraunum nr. 1 og 2 sumarið 1959, kg
Live-weight of cows in experiments no. 1 and 2 in summer 1959, kg
Aðalflokkur Main group í byrjun tilraunar At beg. of exp. í lok tilraunar At end of exp. Aukning Increase Mism.
Undirflokkur Subgroup I II Meðal- tal Mean Undirflokkur Subgroup I II Meðal- tal Mean Undirflokkur Subgroup I II Meðal- tal Mean Diff. I—II
Tilraun nr. 1 Experiment no. 1 A 343 400 372 358 411 384 15 11 13 4
B 364 337 350 387 358 372 23 21 22 2
Meðaltal Mean . . 353 368 361 372 384 378 19 16 17 3
Mism. Diff. A—B . -21 63 22 -29 53 12 -8 - 10 -9
Tilraun nr. 2 Experiment no. 2 A 388 402 395 392 407 400 4 5 5 I
B 379 414 397 386 418 402 7 4 5 -3
Meðaltal Mean .. 384 408 396 389 413 401 5 5 5 0
Mism. Diff. A—B . 9 - 12 -2 6 -9 _ 2 -3 1 0
utan túns á daginn og á túni á nóttunni,
um 22 kg eða 10 kg meira.
Kýrnar sem ekki fengu kjarnfóður með
beitinni, þyngdust um 19 kg, en þær, sem
fengu kjarnfóður, um 16 kg eða 3 kg
minna.
í tilraun nr. 2 þyngdust kýrnar, sem
fengu hey, um 5 kg á tilraunaskeiðinu, og
þær, sem fengu fóðurkál með beitinni, jafn-
mikið. Óyfirbreiddu og yfirbreiddu kýrn-
ar þyngdust líka jafnt, um 5 kg hvor flokk-
ur urn sig.
Tafla 11 sýnir kjarnfóðurgjöf, heygjöf
og fóðurkálsgjöf á kú á dag á tilrauna-
skeiðinu. Eins og taflan ber með sér, var
kjarnfóðurgjöfin að meðaltali mjög lítil í
tilraun nr. 1 eða 0.85 kg í ilokki A II og
0.64 kg í flokki B II og 0.74 kg að meðal-
tali á kú í báðum þessum flokkum.
í tilraun nr. 2 hafa kýrnar, sem fengu
hey með beitinni, fengið 2.5 F'.E. í heyi á
dag og 1.04 F.E. kjarnfóðurs. Kýrnar, sem
fengu fóðurkál, fengu 2.8 F.E. fóðurkáls á
dag og 1.26 F.E. kjarnfóðurs eða 0.52 F.E.
meiri gjöf með beit en kýrnar, sem fengu
hey með beitinni. Sé gert ráð fyrir, að 1
F.E. í viðbótarfóðri ætti að auka nytina
um 2-5 kg, hefur þessi aukagjöf fóðurkáls-
kúnna nýtzt að 92 hundruðustu til mjólk-
ur, sem telja verður mjög gott.