Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 50
48 ÍSLENZKAR LANDBtJNAÐARRANNSÓKNIR
TAFLA 5 - TABLE 5
Þungi kúnna á fæti í tilraunum nr. 1, 2 og B sumarið 1958, kg
Live-weight of cows in experiments no. 1, 2 and 3 in summer 1938, kg
Aðalflokkur Main group J byrjun tilraunar At beg. of exp. í lok tilraunar At end of exp. Aukning Increase Mism.
U ndirflokkur Subgroup I II Meðal- tal Mean Undirflokkur Subgroup I II Meðal- tal Mean Undirflokkur Subgroup I II Meðal- tal Mean Diff. I—II
Tilraun nr. 1 Experiment no. 1 A 408 388 398 408 391 400 0 3 2 -3
B 410 389 400 398 385 392 - 12 -4 -8 -8
Meðaltal Mean . . 409 388 399 403 388 396 -6 0 -3 -6
Mism. Diff. A-B . -2 - 1 -2 10 6 8 12 7 10
Tilraun nr. 2 Experiment no. 2 A 379 382 380 387 387 387 8 5 7 3
B 398 413 405 395 422 408 -3 9 3 - 12
Meðaltal Mean . . 388 398 393 391 405 398 3 7 5 -4
Mism. Diff. A—B . - 19 -31 -25 -8 -35 -21 11 -4 -4
Tilraun nr. 3 Experiment no. 3 A 381 367 374 397 386 392 16 19 18 -3
B 376 383 380 393 398 396 17 15 16 2
Meðaltal Mean . . 379 375 377 395 392 394 16 17 17 - 1
Mism. Diff. A—B . 5 - 16 -6 4 - 12 -4 - 1 4 2
Skýringar á aðalflokkum og undirflokkum sjást í töflu 4.
For explanations of treatments see table 4.
fengu kjarnfóður, um 7 kg að meðaltali,
en kýrnar, sem fengu kjarnfóður með beit-
inni, þyngdust um 3 kg að meðaltali á til-
raunaskeiðinu. Kýrnar, sem ekki var breitt
yfir, þyngdust um 3 kg, en þær yfirbreiddu
um 7 kg.
í tilraun nr. 3 þyngdust kýrnar, sem
fengu hey, um 18 kg, en þær, sem fengu
fóðurkál með beitinni, um 16 kg að meðal-
tali. Óyfirbreiddu kýrnar þyngdust um 16
kg og þær yfirbreiddu um 17 kg að meðal-
tali á tilraunaskeiðinu.
Ekki er að sjá á töflu 5, að hin breyti-
lega meðferð í tilraununum nr. 1—3 hafi
haft nein ákveðin áhrif á þyngdarbreyting-
ar kúnna.