Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 105

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 105
FRYSTING TÚNGRASA 103 LÝSING ATHUGUNAR Hér verður greint frá tilraun, sem gerð var til mælingar á frostþoli misgamalla túna. Aðstaða til slíkra athugana hér á landi er erfið, en nauðsynlegt er að hafa upplýstan kæliklefa til að herða jurtirnar í, og einnig þarf frystiklefa, sem getur fryst allt að -f- 25° C. Hvorugt var fyrir hendi. Á Klambrasefi í Aðaldaf í S.-Þingeyjar- sýslu voru tún, sem sáð hafði verið til árin 1964, 1965 og 1966, eða eins, tveggja og þriggja ára nýræktir með vallarfoxgrasi að ríkjandi gróðri. Túnin lágu öll á ræktuð- um lyngmóum, hvert við hlið annars, og virtist jarðvegur alls staðar hinn sarni. Kal- skemmdir voru engar í eins árs túninu, fremur litlar í tveggja ára túninu, en mjög miklar eða um 90% í því elzta. í júlí 1967 voru af öllum túnunum teknar 15 cm þykk- ar þökur af ókölnum sverði. Þökurnar voru settar í heilu lagi í kassa (150x59 cm) og fluttar þannig á tilraunastöðina að Korpn. Tekin voru fjögur svarðarsýni úr hverjum árgangi túna. Allir kassarnir voru látnir standa utan- húss um haustið að Korpu, svo að túngrös- in gætu harðnað í haustveðráttunni og bú- ið sig undir vetrardvala. Var þá gerð á þeim gróðurfarsatlnigun. Frá 12. desember og til 3. janúar nutu kassarnir síðan mis- jafnrar meðhöndlunar. Þá hafði verið hláka um skeið, svo að kassarnir voru mjög blautir. Voru þá allir kassarnir, nema einn af hverjum árgangi, settir í frystiklefa og frystir við 20° C. Frystitímabilið var 22 dagar. Þeir kassar, sem ekki voru settir í frystiklefann, stóðu til samanburðar úti all- an veturinn (kassar nr. 1). Af hinum þrem- ur frystu kössum hvers árgangs var einn frystur í 22 daga samfleytt (kassar nr. 2), annar frystur í 6 daga, síðan þíddur við -þ 15° C í 5 daga og frystur aftur í 11 daga (kassar nr. 3) og sá þriðj i frystur í 11 daga, þíddur í 5 daga og síðan frystur í 6 daga (kassar nr. 4). Meðhöndlun kass- anna þennan tíma má sjá af töflu 1. Að lokinni frystingu stóðu svo kassarnir í gróðurhúsi fram á vor. NIÐURSTÖÐUR Er gras tók að vaxa í kössunum eftir frystinguna, voru sýnilegar kalskemmdir metnar. Kal í samanburðarkössunum, er stóðu utanhúss, var hins vegar ekki metið fyrr en um sumarið, þar sem vöxtur hófst TAFLA 1 - TARLE 1 Meðferð hinna fjögurra sýna hvers túnárgangs (í dögum) Treatments in days of fonr samples from different age groups of fields Kassi nr. Box no.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.