Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 42

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 42
40 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA 1 - TABLE 1 Kjarnfóðurmagn, kg á kú á dag eftír nvthæð Concentrates, kg per cow per day according to yield Nythæð, kg 4% M.m.............. < 15.0 15.1-17.5 17.6-20.0 20.1-22.5 >22.5 Yield, kg FCM Fóðurblanda, kg ............... 0.0 1.0 2.0 3.0 4.0 Feed mixture, kg henni fóru 1.02 kg í hverja F.E., og í hverri F.E. voru 177 grömm af meltanlegri hrein- eggjahvítu. í tilraun nr. 2 gengu allar kýrnar á túni allan sólarhringinn. Kýrnar í flokkunum AI og AII fengu ekkert kjarnfóður með beitinni, en kýrnar í ilokkunum B I og B II fengu kjarnfóður nteð beitinni í samræmi við töflu 1, og var sama fóðurblanda not- uð og í tilraun nr. 1. Kýrnar í flokkunum AI og BI voru ekki yfirbreiddar, en í flokkunum AII og B II voru kýrnar yfir- breiddar á beitinni bæði daga og nætur, hvernig sem viðraði. Yfirbreiðslurnar voru gerðar úr þykkum strigapokum, og htddu þær að mestu yfirborð kúnna. Þær voru festar með böndum undir hálsi og á tveim stöðum undir kvið, þ. e. aftan við bóga og framan við júgur. Yfirbreiðslurnar voru aldrei teknar af kúnum á tilraunaskeiðinu, nema vegna lagfæringar, en litið eftir þeim við liverjar mjaltir. I tilraun nr. 3 voru kýrnar á túni á dag- inn, en inni um nætur. Kýrnar í flokkun- um A I og AII fengu hey senr viðbótar- fóður við beitina, og var það gefið á jötu í fjósi fyrir kvöldmjaltir. I flokkunum B I og BII fengu kýrnar hins vegar nýslegið fóðurkál á sama tíma. Heymagnið var veg- ið til kúnna og moð vegið frá þeim. Eins var um fóðurkálið. Þurrefnisákvörðun var gerð vikulega á bæði heyi og fóðurkáli, og út frá því reiknað, hve mikið kýrnar átu af hvoru um sig. Gjöf var það mikil, að kýrnar gætu étið heyið og fóðurkálið að vild. Kýrnar í flokkunum AII og BII voru yfirbreiddar með sama móti og í til- raun nr. 2. Kjarnfóður var gefið þeim kúm í tilraun nr. 3, sem voru í 14.0 kg nyt eða meira, og hækkaði kjarnfóðurmagnið á sama hátt og í tilraun nr. 1 og 2, þ. e. um 1.0 kg fyrir hver 2.5 kg 4% M.m., sem nyt- in hækkaði, sjá töflu 1, og sama fóður- blanda var notuð. í öllum tilraununum höfðu kýrnar frjáls- an aðgang að fóðursalti, er gefið var í kassa undir skúrþaki á beitilandinu. Saltið var G-salt með kalsíum-fosfór-hlutfallinu 1:1. Mjaltir hófust kl. 6:00 að morgni og kl. 17:15 að kvöldi, og hefur verið svo í Eaug- ardælum síðan árið 1954. Mjólk úr kúnum var vegin vikulega, og sama dag voru tekin sýni til fituákvarðana. Kýrnar voru vegnar á stórgripavog í byrj- un og lok hverrar tilraunar. Fór vigtun fram, eftir að morgunmjöltum lauk, um leið og kýrnar voru látnar út. Beitilandið, áburðarnotkun og tilhögun beitar Mynd 1 sýnir Laugardælaland, bæði tún og úthaga, og eru beitarhólfin á túninu sýnd á myndinni. I tilraunum nr. 1 og 2 var notað sama ræktaða beitilandið og sami hólfafjöldi og hólfastærð og í beitartilraunum í Laugar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.