Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 83
TILRAUNIR MEÐ MJOLKURKÝR 81
TAFLA 23 - TABLE 23
Saltát kúnna í tilraun nr. 1 sumarið 1961, grömm á kú á dag
Mineral mixture eaten (free access) in experiment no. 1 in summer 1961,
grams per cozv per day
Tímabil Period Flokkur og tegund salts Group and type of mixture
B Stewart-salt Stewart-mixture c G-salt G-mixture D G-salt + kjarnfóður G-mixture + concentrates
7/6- 9/6 58 133 116
10/6-11/6 66 125 75
12/6 14/6 28 72 56
15/6—17/6 72 100 50
18/6-19/6 50 50 75
20/6-22/6 67 111 56
23/6-24/6 25 108 16
25/6—26/6 58 50 75
27/6-28/6 67 158 150
29/6-1/7 6 56 6
2/7- 3/7 50 83 25
4/7- 6/7 89 100 44
7/7-10/7 42 73 37
11/7-14/7 31 64 46
15/7—17/7 58 91 44
18/7-20/7 71 90 50
Meðaltal Mean 52.4 91.5 57.6
til 5. oktober. Að nieðaltali hefur uppskera
túnsins aukizt um 12.4 hkg þurrefnis á
hektara. Uppskera fóðurkálsakursins hefur
ekki vaxið, miðað við töfluna, en erfiðara
var að meta uppskeru hans, vegna þess að
spretta á honnm var nokkuð misjöfn. Benda
tölurnar til þess, að kálið hafi staðið þétt-
ast, þar sem kýrnar byrjuðu að bíta. Upp-
skera akursins og túnsins var mjög góð,
eins og taflan sýnir.
Saltát kúnna og kjarnfóðurgjöf
Tafla 23 sýnir, hve mikið salt kýrnar í
flokkunum B, C og D í tilraun nr. 1, hverj-
um fyrir sig, átu að meðaltali á kú á dag
á milli hverra tveggja vigtana á saltfötun-
nm. Neðst í töflunni er sýnt, hve mikið
saltátið varð að meðaltali á kú á dag yfir
allt tilraunaskeiðið.
Kýrnar í C-flokki átu mest salt á til-
raunaskeiðinu, 91.5 grömm á kú á dag að
meðaltali, en mun lægra og svipað í hin-
um flokkunum, 57.6 grömm í D-flokki og
52.4 grömrn í B-flokki.
Tafla 24 sýnir, live mikið kjarnfóður
kýrnar í D-flokki í tilraun nr. 1 og kýrnar
í B-flokki í tilraun nr. 2 fengu að meðal-
tali á kú á dag á tilraunaskeiðinu. Kjarn-
fóðurgjöfin varð 2.02 F.E. á kú á dag í