Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 46
44 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
TAFLA 2 - TAfíLE 2
Meðalhiti, úrkomumagn og fjöldi úrkomudaga hvers mánaðar
á Sámsstöðum og Eyrarbakka sumarið 1958
Mean temperature, precipitation and rainy days per rnonth
at Sámsstaðir and Eyrarbakki in summer 1958
S á m s s t a ð i r
Maí May Júní june Júll July Ágúst A ugust Sept. Sept. Okt. Oct. Meðaltal Mean
Meðalhiti á dag °C .... Mean daily ternp. °C 4.6 9.7 11.9 10.6 10.8 6.0 8.9
Úrkomumagn mm Precipitation mm 32.6 27.2 66.0 79.2 103.4 157.1 77.6
Úrkomudagar Kainy days 8 10 14 14 20 23 14.8
Eyrarbakki
Maí May Júní June Júlí July Ágúst August Sept. Sept. Okt. Oct. Meðaltal Mean
Meðalhiti á dag °C .... Mean daily temp. °C 4.5 9.8 11.7 10.1 11.0 5.7 8.8
Úrkomumagn mm Precipitation mm 2.3 40.0 37.7 31.1 105.8 164.3 63.5
Úrkomudagar Rainy days 3 14 10 9 23 24 13.8
tafla 3 sýnir. Hráeggjahvítan varð 14.73%
í fyrsta slætti og 12.33% í öðrum slætti.
Fosfórmagnið í uppskerunni varð 0.35%
í fyrsta slætti og 0.21% í öðrum slætti.
Heilsufar kúnna
Hinn 3. júlí veiktist ein kýrin í tilraun
nr. 1 í flokki AII, sem var á túni allan
sólarhringinn og fékk kjarnfóður með beit-
inni.
Bentu sjúkdómseinkenni til þess, að um
gaseitrun væri að ræða. Kýrin varð mátt-
laus og fékk krampa. Henni var gefin stein-
efnaupplausn í æð, er var þannig samsett:
kalsíum-glukonat 60 g, glukose 50 g, kalí-
umkióríð 0.5 g, magnesíumklóríð 12 g og
natríumklóríð 9 g í 1000 ntl vatnsupp-
lausn. Fékk kýrin fyrst 1 1 af upplausn
þessari 3. júlí. Hresstist hún við það, en
varð aftur veik daginn eftir og fékk þá
300 g af bórkalkupplausn undir húð og
0.5 1 at' steinefnaupplausninni. Var hún að
sjá orðin jafngóð 6. júlí, en kl. 5 að morgni