Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 46

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 46
44 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA 2 - TAfíLE 2 Meðalhiti, úrkomumagn og fjöldi úrkomudaga hvers mánaðar á Sámsstöðum og Eyrarbakka sumarið 1958 Mean temperature, precipitation and rainy days per rnonth at Sámsstaðir and Eyrarbakki in summer 1958 S á m s s t a ð i r Maí May Júní june Júll July Ágúst A ugust Sept. Sept. Okt. Oct. Meðaltal Mean Meðalhiti á dag °C .... Mean daily ternp. °C 4.6 9.7 11.9 10.6 10.8 6.0 8.9 Úrkomumagn mm Precipitation mm 32.6 27.2 66.0 79.2 103.4 157.1 77.6 Úrkomudagar Kainy days 8 10 14 14 20 23 14.8 Eyrarbakki Maí May Júní June Júlí July Ágúst August Sept. Sept. Okt. Oct. Meðaltal Mean Meðalhiti á dag °C .... Mean daily temp. °C 4.5 9.8 11.7 10.1 11.0 5.7 8.8 Úrkomumagn mm Precipitation mm 2.3 40.0 37.7 31.1 105.8 164.3 63.5 Úrkomudagar Rainy days 3 14 10 9 23 24 13.8 tafla 3 sýnir. Hráeggjahvítan varð 14.73% í fyrsta slætti og 12.33% í öðrum slætti. Fosfórmagnið í uppskerunni varð 0.35% í fyrsta slætti og 0.21% í öðrum slætti. Heilsufar kúnna Hinn 3. júlí veiktist ein kýrin í tilraun nr. 1 í flokki AII, sem var á túni allan sólarhringinn og fékk kjarnfóður með beit- inni. Bentu sjúkdómseinkenni til þess, að um gaseitrun væri að ræða. Kýrin varð mátt- laus og fékk krampa. Henni var gefin stein- efnaupplausn í æð, er var þannig samsett: kalsíum-glukonat 60 g, glukose 50 g, kalí- umkióríð 0.5 g, magnesíumklóríð 12 g og natríumklóríð 9 g í 1000 ntl vatnsupp- lausn. Fékk kýrin fyrst 1 1 af upplausn þessari 3. júlí. Hresstist hún við það, en varð aftur veik daginn eftir og fékk þá 300 g af bórkalkupplausn undir húð og 0.5 1 at' steinefnaupplausninni. Var hún að sjá orðin jafngóð 6. júlí, en kl. 5 að morgni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.