Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 53
TILRAUNJR MEÐ MjÓLKURKYR 51
1 r i A A \ [db. dr.
2 i Sl. 20/6 B B 3 i 21/8
<r 3 i Á| A| L
^ 4 i 1 1 ídb. dr B B
5 i ! ; 19/6 A A sl. Idb.dr.
^ 6 i A A A 11/8 i 17/8
? 7 i i B B B
O 8 1 i B E B ;
— 9 L L A A A sl. 24/8
m10 i ... JA| W ídb
mn 'áb. dr. sl. 20/6 sl. db.dr.5/7 B B sl. B jdrf
12 LI9/5 ForskeiS 28/6 Tilraunaske ið A A 11/6 A ! .
1 B 3^
2 1 A !
rrs 3 1 B K 1'
LU 4 j I i - -*T | B B p—21/8
5 1 iób.dr A A si. j
6 1 ] 21/6 B B H/8 idb.dr
C 7 1 i A A Hdarbeit r 17/8
O 8 j i B - j .— i
9 1 V 1 A A i l—
m10 1 :db.dr 5/7 -Bl Bl Tdbdr
mu 1 Sl. 20/6 ! V A|! 21/8
12 4 1 1 1 -1—* M— t l
20/5 10/6 20/6 1/7 10/7 20/7 1/8 10/8 20/8 1/9
Mynd 4. Beitartilhögun sumarið 1959
Fig. 2. Arrangement of grazing in sumrner 1959. — Forskeið = pre-experimental period. Til-
raunaskeið = experimental period. Háarbeit = grazing on aftermath.
þann helming öðrum kúm en tilraunakúm
til 20. júní. Þá var tilraunakúm beitt á
þetta land til 18. júlí, en úr því var þessi
helmingur landsins friðaður og sleginn 11.
ágúst og tilraunakúm ekki beitt þar úr því.
Hinn helmingur beitilandsins var alfrið-
aður framan af sumri og sleginn 19. júní.
Hinn 17. júlí var tilraunakúnum fyrst beitt
á þennan hluta tilraunalandsins, og gengu
þær }>ar á hánni, unz tilraun nr. 1 lauk 20.
ágúst.
Eins og sumarið áður höfðu kýrnar í
ílokkunum A I og A II í tilraun nr. 1 tólf
hólf til umráða á tilraunaskeiðinu og kýrn-
ar í flokkunum B I og B II hin 12 hólfin.
Fengu því kýrnar, sem gengu á túni á nótt-
unni og útliaga á daginn, jafnmikið beitar-
gras til umráða og kýrnar, sem voru allan
sólarhringinn á túni.
Úthaginn, sem kýrnar í flokkunum B I
og B II í tilraun nr. 1 gengu á á daginn,
var hinn sami og sumarið áður, sjá bls. 43.
Uppskerumælingar á tilraunabeitiland-
inu voru framkvæmdar á sama hátt og árið
áður. Voru uppskerureitirnir fyrst slegnir
27. júní, næst 11. ágúst og í þriðja sinn 10.
október. Þurrefnisákvörðun var gerð á gras-
inu á öllum reitum við slátt og um leið
tekin sýni til ákvörðunar á hráeggjahvítu
og fosfór.
Kýrnar í tilraun nr. 2 gengu á sama landi
og kýrnar í tilraun nr. 3 árið áður.
Vikulegar þurrefnisákvarðanir voru gerð-
ar á lieyi og fóðurkáli og út frá þeim reikn-
að, hve mikið magn þurrefnis af hvoru
fyrir sig kýrnar átu. Var reiknað með, að
1.7 kg þurrefnis í heyi og 1.4 kg þurrefnis
í fóðurkáli þyrfti í 1 F.E.
VEÐURFAR
Eins og sumarið 1958 er stuðzt við veður-
athuganir, sem gerðar voru á tilraunastöð-
inni á Sámsstöðum og á Eyrarbakka sumar-