Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 53

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 53
TILRAUNJR MEÐ MjÓLKURKYR 51 1 r i A A \ [db. dr. 2 i Sl. 20/6 B B 3 i 21/8 <r 3 i Á| A| L ^ 4 i 1 1 ídb. dr B B 5 i ! ; 19/6 A A sl. Idb.dr. ^ 6 i A A A 11/8 i 17/8 ? 7 i i B B B O 8 1 i B E B ; — 9 L L A A A sl. 24/8 m10 i ... JA| W ídb mn 'áb. dr. sl. 20/6 sl. db.dr.5/7 B B sl. B jdrf 12 LI9/5 ForskeiS 28/6 Tilraunaske ið A A 11/6 A ! . 1 B 3^ 2 1 A ! rrs 3 1 B K 1' LU 4 j I i - -*T | B B p—21/8 5 1 iób.dr A A si. j 6 1 ] 21/6 B B H/8 idb.dr C 7 1 i A A Hdarbeit r 17/8 O 8 j i B - j .— i 9 1 V 1 A A i l— m10 1 :db.dr 5/7 -Bl Bl Tdbdr mu 1 Sl. 20/6 ! V A|! 21/8 12 4 1 1 1 -1—* M— t l 20/5 10/6 20/6 1/7 10/7 20/7 1/8 10/8 20/8 1/9 Mynd 4. Beitartilhögun sumarið 1959 Fig. 2. Arrangement of grazing in sumrner 1959. — Forskeið = pre-experimental period. Til- raunaskeið = experimental period. Háarbeit = grazing on aftermath. þann helming öðrum kúm en tilraunakúm til 20. júní. Þá var tilraunakúm beitt á þetta land til 18. júlí, en úr því var þessi helmingur landsins friðaður og sleginn 11. ágúst og tilraunakúm ekki beitt þar úr því. Hinn helmingur beitilandsins var alfrið- aður framan af sumri og sleginn 19. júní. Hinn 17. júlí var tilraunakúnum fyrst beitt á þennan hluta tilraunalandsins, og gengu þær }>ar á hánni, unz tilraun nr. 1 lauk 20. ágúst. Eins og sumarið áður höfðu kýrnar í ílokkunum A I og A II í tilraun nr. 1 tólf hólf til umráða á tilraunaskeiðinu og kýrn- ar í flokkunum B I og B II hin 12 hólfin. Fengu því kýrnar, sem gengu á túni á nótt- unni og útliaga á daginn, jafnmikið beitar- gras til umráða og kýrnar, sem voru allan sólarhringinn á túni. Úthaginn, sem kýrnar í flokkunum B I og B II í tilraun nr. 1 gengu á á daginn, var hinn sami og sumarið áður, sjá bls. 43. Uppskerumælingar á tilraunabeitiland- inu voru framkvæmdar á sama hátt og árið áður. Voru uppskerureitirnir fyrst slegnir 27. júní, næst 11. ágúst og í þriðja sinn 10. október. Þurrefnisákvörðun var gerð á gras- inu á öllum reitum við slátt og um leið tekin sýni til ákvörðunar á hráeggjahvítu og fosfór. Kýrnar í tilraun nr. 2 gengu á sama landi og kýrnar í tilraun nr. 3 árið áður. Vikulegar þurrefnisákvarðanir voru gerð- ar á lieyi og fóðurkáli og út frá þeim reikn- að, hve mikið magn þurrefnis af hvoru fyrir sig kýrnar átu. Var reiknað með, að 1.7 kg þurrefnis í heyi og 1.4 kg þurrefnis í fóðurkáli þyrfti í 1 F.E. VEÐURFAR Eins og sumarið 1958 er stuðzt við veður- athuganir, sem gerðar voru á tilraunastöð- inni á Sámsstöðum og á Eyrarbakka sumar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.