Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 76
74 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
TAFLA 17 - TABLE 17
Kjarnfóður og fóðursalt á kú á dag sumarið 1960
Concentrates and mineral mixture per cow per day in summer 1960
Flokkur Groups
A I A II B I B II
Kjarnfóður, F.E.1) Concentrates, í . u 2) 2.52 2) 2.24
Fóðursalt, g Mineral mixture, g . 106 69 58 32
1) 1 F.E. = 1.01 kg 1 F.U. = 1.01 kg
2) Kjarnfóður aðeins gefið fyrstu fimm dagana, 1.4 F.E. á kú á dag Concentrates onl'y given
the first five days, 1.1 F.U. per cow per day.
3) Treatments: A = grazing on cultivated pasture. B = grazing on uncultivated pasture.
I = 710 concentrates. 11 = concentrates.
Hún var látin ropa og létti nokkuð við
það. Hún virtist enn hafa fulla meðvitund
seinni hluta dagsins. Urn kvöldið bar enn
meira á loftmyndun í vömbinni, og einnig
var meðvitundin farin að sljóvgast, og um
kl. 23:30 um kvöldið drapst hún. Frá því
að hún veiktist, hafði hún hvorki étið né
drukkið. Við krufningu kom í ljós, að ekk-
ert gor var í lungum.
Morguninn 26. júní, þegar tilraunakýrn-
ar voru sóttar út á túnið kl. 4:45, fannst
ein kýrin í flokki A I (Brá) liggjandi ósjálf-
bjarga. Froðufelldi lnin rnjög, og andar-
drátturinn var þungur. Hún var köld og
virtist því nær rænulaus. Hún var skorðuð
þannig, að liún lægi ekki á hliðinni, án
þess að hún væri flutt til eða hreyfð að
öðru leyti. Reynt var að láta hana ropa,
því að mikið gas myndaðist í vömbinni.
Dró smátt og smátt af kúnni, eftir því sem
leið á daginn, og klukkan 17 drapst hún.
Enginn krampi sást á henni.
Ekki koniu önnur veikindatilfelli fyrir
en þau, sem hér er lýst.
Vegna veikindatilfellanna varð að fella
frá stærðfræðiuppgjöri fimm kýr í tilraun-
inni, tvær í flokki AI, tvær í flokki B I
og eina í flokki B II.
Hefur meðaldagsnyt þessara kúa verið
áætluð og við þá áætlun stuðzt við meðal-
nyt heilbrigðra kúa í sama flokki og rneðal-
nyt kúnna í sörnu samstæðum í hinum
flokkunum.
Kjarnfóðurgjöf og fóðursaltsgjöf
Tafla 17 sýnir magn kjarnfóðurs og fóður-
salts, sem kýrnar í hverjnm ílokki fengu
að meðaltali á kii á dag á tilraunaskeið-
inu.
í töflu 17 er kjarnfóðurmagn á kú á dag
reiknað þannig, að heildarmagni kjarn-
fóðurs, sem kýrnar í flokkunum AII og
B II hvorum fyrir sig átu á tilraunaskeið-
inu, er deilt með fjölda lifandi kúa í flokki
samanlagt alla daga tilraunaskeiðsins. Fóð-
ursaltmagnið á kú á dag er reiknað út á
hliðstæðan hátt.
Áhrif meðferðar d nythæð
og þunga kúnna á fæti
Taíla 18 sýnir meðaldagsnyt kúnna á til-
raunaskeiðinu og mismun rnilli flokka,
ásamt meðalskekkju á einstakling.
Mynd 16 sýnir meðalnyt flokkanna eftir