Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 14

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 14
12 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA VI - TABLE VI Niðurstöður rannsókna á hásveifgrastræi Seed tests of Poa trivialis I. flokkur I. quality II. flokkur II. quality Tala sýna Gróhraði Grómagn Þyngd Mesta Tala sýna Mesta Ar 1000 fræja grómagn grómagn Year T otal Germina- Total. ger- Weight per Max. ger- T otal Max. ger- samples tion rate mination 1000 seed mination samples mination % % 8 % % 1924 .... 6 32,7 37,3 0,158 58,0 2 19,0 1925 .... 3 35,5 43,5 0,160 70,0 i 22,5 1926 .... 5 33,0 40,3 46,0 5 20,5 1928 .... 7 55,0 76,6 0,217 89,6 1935 .... 2 91,0 93,0 0,290 97,0 1936 .... 1 60,0 77,5 0,240 77,5 1938 .... 2 63,4 72,9 0,290 81,7 1944 .... 2 60,3 83,9 0,396 89,2 1948 .... 1 34,3 42,6 42,6 1949 .... 1 41,8 44,3 44,3 Alls Tot.al 30 8 Meðaltal Average 50,7 61,2 0,250 69,6 20,7 Hásveifgras hefur gróið mun betur en vallarsveifgras. Þó hefur fræið alltaf verið tekið af frjóum moldarjarðvegi, og nær það þar góðum þroska. Breiðsáning hefur alltaf verið notuð. Á sandjarðvegi hefur það ekki verið reynt til fræræktar. Blásveifgras (Poa glauca) Þetta er grastegund, sem hefur ekki verið ræktuð til frætekju, en sáð til þroskunar og athugunar. Tegund þessi finnst ekki í vel ræktuðum túnum, en finnst viða í úthaga. Hún þroskar allgott fræ í flestum árum og heldur fyrr á sumri en vallarsveifgras. Fræ- ið er mjög líkt að lögun og útliti vallar- sveifgrassins. Þó að þessi tegund sé ekki ræktargras, hef ég gert nokkrar grómagns- tilraunir með fræið og ákveðið þyngd þess. I töflu VII er yfirlit um grómagn og þyngd fræsins í 13 ár. Snarrótarpuntur (Deschampsia caespitosa) Snarrótin er tvímælalaust þolnasta gras- tegundin gagnvart kalskemmdum í rækt- uðu og óræktuðu landi. Frærækt hef ég aldrei haft nema sem tilraunir til þess að athuga þroska fræsins. Hey getur verið all- gott af þessari tegund, og við það að sá fræi hennar einu út af fyrir sig og blanda ekki fræið með öðrum frætegundum má fá sléttan og góðan grassvörð, og án þúfna, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.