Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 74

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 74
72 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR einna mest í kvistmýrinni, en rninnst í mó- lendinu, sjá myndir. Fosfórmagn úthagagróðursins var einnig svipað í öllum gróðurhverfum í byrjun til- raunar eða 0.19% í mólendinu, 0.21% í jaðrinum, 0.25% í mýrinni, 0.17% í tjarn- argróðrinum og 0.20% í kvistmýrinni. Fos- fórmagnið breyttist á svipaðan hátt og hrá- eggjahvítan, og þegar leið á tilraunaskeið- ið, lækkaði foslórinn í grasinu jafnt og þétt og var í lok tilraunar kominn niður í helni- ing magnsins í byrjun tilraunar í öllum gróðurhverfum. Magni nítratköfnunarefnis í sýnunum af úthagagróðrinum hefur áður verið lýst (Björn Jóhannesson, 1961), en það var ákvarðað í grasi af mólendinu, jaðrinum og mýrinni. Það reyndist alls staðar lágt, miðað við nítratköfnunarefnið í túngróðr- inum. Það komst hæst i 0.059%, í mólend- inu hinn 9. júní, en var lægra í hinum gróðurhverfunum og var því nær horfið í mólendinu og jaðrinum 1. september, en var þá 0.011% í mýrargróðrinum. Heilsufar kúnna Eftirfarandi lýsingar á heilsufari kúnna og sjúkdómslýsingar á veikum kúm eru gerðar af Jóhannesi Þ. Eiríkssyni ráðunaut, en hann hafði daglegt eftirlit með kúnum í tilraun þessari. Flinn 28. maí var mjög sterk súrdoðalykt af einni kúnni í flokki A I (Laufa). Fíún át mjög mikið af fóðursalti þennan dag. Súr- doðalyktin hvarf eftir fáa daga, en kýrin hélt áfram að éta mikið fóðursalt allt til- raunaskeiðið og át meira af því en nokkur önnur kýr í tilrauninni. Flinn 28. maí bar á helti hjá einni kúnni í flokki B II (Hetta). Henni batnaði heltin um stundarsakir, en 27. júní tók heltin sig upp aftur. Flinn 30. júní voru lagaðar klaufir á öllum fótum kýrinnar, en þrátt fyrir það ágerðist heltin svo næstu tvær vikurnar, að kýrin hætti að fylgja hinum kúnum eftir á beitinni, og 14. júlí var kýr- in tekin úr tilrauninni og sett á tún. Hinn 29. mai fékk ein kýrin í flokki A II skitu (Mjóna). Henni batnaði, án þess að henni væru gefin meðul. Sú kýr marðist á spena 6. júní, og var skorið í hann. Henni bötnuðu spenameiðslin fljótt, og virtist hún ekki lækka í nyt af þessum sökum. Hinn 4. júní var ein kýrin í flokki B I draghölt á vinstra framfæti (Freyja). Helt- in ágerðist næstu daga, og 7. júní var hún svo hölt, að hún gekk ekki úr fjósinu. Dýralæknir skoðaði kúna 11. júní og fann engin merki um meiðsli í fótum. Þann dag var kúnni gefið 20 cm3 af phosphonal und- ir húð, og fór hún út um kvöldð. Hinn 14. júní var kýrin enn aum í fætinum, og var henni þá enn gefið 20 cm3 af phos- phonal. Ur því bar ekki á veikindum hjá þessari kú. Hún lækkaði í nyt úr 12.8 kg hinn 2. júní í 7.8 kg 9. júní, en hækkaði aftur í 12.0 kg 16. júní og virtist í eðli- legri nyt úr því. Hinn 13. júní veiktist ein kýrin í flokki B I (Kreppa). Hún hafði verið óhraust að sjá nokkra næstu daga á undan. Hinn 13. júní klukkan 16:50, þegar kýrnar voru ný- komnar í fjósið, fékk hún skyndilega krampa. Lýsti krampinn sér þannig: Kýrin stóð á básnum, þegar krampakast- ið byrjaði. Skjálfti fór um allan líkamann, hún spyrnti við öllum fótum, hálsinn var stífur og hausinn teygður fram. Þannig stóð kýrin í um eina mínútu, en féll þá niður, sperrti frá sér alla fætur og stirðnaði öll. Fæturnir krepptust því næst saman. Hún lamdi hausnum til og ofsalegur skjálfti fór um allan líkamann. Virtist hún þá missa meðvitund í um eina mínútu. Krampakast- ið stóð yfir hverju sinni í 4—5 mínútur, en um það bil, sem því var að Ijúka, fóru kippir um líkamann og andardrátturinn var þungur. Flm 10 mínútum eftir, að kast- inu lauk, stóð kýrin upp og var þá engan skjálfta unnt að sjá á vöðvunum. Aðfaranótt 14. júní var kýrin eirðarlaus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.