Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 51
TILRAUNIR MEÐ MJÓLKURKYR 49
TAFLA 6 - TABLE 6
Kjarnfóðurnotkun, heygjöf og fóðurkálsgjöf í tilraunum sumarið 1958,
F.E. á kú á dag
Feeding of concentrates, hay and kale in experiments in summer 1958,
F.U.1 per cow per day
ASalflokkur Main group Kjarnfóður Concentrates Undirflokkur Subgroup 1 II Hey Hay Undirflokkur Subgroup I II Fóðurkál Kale Undirflokkur Subgroup I II
Tilraun nr. 1
Experiment no. 1
A 0.322 1.25 0 0 0 0
B 0.322 1.36 0 0 0 0
Tilraun nr. 2
Experiment no. 2
A 0 0 0 0 0 0
B 1.32 1.56 0 0 0 0
Tilraun nr. 3
Experiment no. 3
A 1.18 0.76 2.5 2.5 0 0
B 1.27 1.15 0 0 2.6 2.6
1) F.U. — Scandinavian Feed Umts.
2) Gefið á fyrstu viku tilraunaskeiðsins Fed during first week of experiment.
1 F.E. kjarnfóður = 1.02 kg af fóðurblöndu 1 F.U. concentrates = 1.02 kg concentrate mix
ture.
1 F.E. hey = 1.7 kg af þurrefni 1 F.U. hay
1 F.E. fóðurkál = 1.4 kg af þurrefni 1 F.U.
í töflu 6 er sýnd kjarnfóðurnotkun, hey-
gjöf og fóðurkálsgjöf í tilraunum nr. 1, 2
og 3 sumarið 1958.
Tafla 6 sýnir, að kýrnar í flokkunum A I
og B I í tilraun nr. 1 fengu 0.32 F.E. af
kjarnl'óðri á dag, en í flokki A II 1.25 F.E.
og í B II 1.36 F.E. á dag. í tilraun nr. 2
fékk A-flokkur ekkert kjarnfóður, en kýrn-
ar í ílokki B I 1.32 F.E.'og í B II 1.56 F.E.
í kjarnfóðri á dag. í tilraun nr. 3 fengu
kýrnar í öllum flokkum kjarnfóður með
= 1.7 kg DM.
kale = 1.1 kg DM.
beitinni, en kjarnfóðurmagnið varð mis-
mikið eftir flokkum sökum þess, að kýrnar
voru í mishárri nyt, en kjarnfóður var ekki
gefið nema þær væru í 14 kg nyt eða hærri.
Sé miðað við, að kýrnar í kjarnfóður-
flokkunum í tilraunum nr. 1 og 2 hefðu
ekki dregið af sér við beit, þannig að kjarn-
fóðrið hefði komið sem viðbótarfóður,
liefði dagsnyt kúnna í kjarnfóðurflokknum
í tilraun nr. 1 átt að vera um 2.5 kg hærri
en í flokkunum, sem ekki lengu kjarnfóð-