Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 68
66 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
2
< 3
4
5
O 6
€7
o 8
* 9
CQ10
11
12
1
2
CQ 3
4
4- 5
'O 6
-E 7
O 8
'53 9
CD 10
i i
12
Mynd 7. Efnasamsetning beitargrass í % af þurrefni eftir beitarhólfum og dögum, sbr. mynd 6.
Fig. 7. Chemical composition of grass as percentage of dry matter by grazing units and dates,
cfr. Fig. 6.
áhrif nítratköfnunarefnis á heilsufar búfjár
í ritgerð Björns Jóhannessonar (1961).
Kalsíummagn beitargrassins hefur verið
fremur litlum breytingum undirorpið á tii-
raunaskeiðinu. Það er 0.37% á hólfi A4
hinn 22. maí, sveiflast síðan á milii 0.28%
og 0.42% frá byrjun tilraunaskeiðsins til
jú;níloka, en fer síðan smáhækkandi og er
hæst 0.57% 21. júlí á hólfi Al—3 og 0.56%
á sömu hólfum 8. ágúst.
Fosfórmagnið er nátengt hráeggjahvítu-
magninu og er hátt í byrjun, 0.47%, en
fer smálækkandi til loka júnímánaðar og
kemst niður í 0.35% á liólfi A4 27. júní.
Með júlíbvrjun hækkar fosfórinn nokkuð
aftur, og hæst kemst hann á hólfunum
Al—3 21. júlí í 0.53%. Lægsta fosfórmagn,
sem mældist, var 0.32% á hólfunum Al—3
28. ágúst.
Mynd 8 sýnir hráeggjahvítumagn og
magn nítratköfnunarefnis í grasi því, sem
kýrnar voru að bíta á hverjum degi til-
raunaskeiðsins. Mynd 9 sýnir kalsíum- og
fosfórmagn sama grass og mynd 10 kalsíum-
fosfór-hlutfall grassins. Eru myndir þessar
gerðar þannig, að á mynd 6 er fundið, á
hvaða liólfum kýrnar voru að bíta hvern
dag tilraunaskeiðsins, og eftir mynd 7 er
fundið, hver efnasamsetning grassins á því
hólfi var, við næstu sýnitöku áður en kún-
um var beitt á hlutaðeigandi hólf. Þegar
sýni var tekið af mörgum hólfum samtímis,
t. d. af hólfunum A6—9, hinn 3. júní, þá
er sú efnagreining látin gilda fyrir hólfin
A6, sem beitt er 6. júní, A7, sem beitt er
7. júní, A8, sem beitt er 8. júní, og A9, sem
beitt er hinn 9. júní.
Eins og rnyndir 7 og 8 sýna, var hráeggja-
hvítan mjög há í grasinu, sem kúnum var
fyrst beitt á, og var luin liæst 28.9% af
þurrefni fyrstu tvo daga tilraunarinnar, en
nálægt 24% úr því til 10. júní. Eftir það
fór hráeggjahvítan lækkandi til 22. júní og
varð þá lægst 17.5%, en snarhækkaði síð-
an, þegar kýrnar komu á hólfin B9, B8,
B7, B6 og B5, enda mun þá hafa verið