Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 68

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 68
66 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 2 < 3 4 5 O 6 €7 o 8 * 9 CQ10 11 12 1 2 CQ 3 4 4- 5 'O 6 -E 7 O 8 '53 9 CD 10 i i 12 Mynd 7. Efnasamsetning beitargrass í % af þurrefni eftir beitarhólfum og dögum, sbr. mynd 6. Fig. 7. Chemical composition of grass as percentage of dry matter by grazing units and dates, cfr. Fig. 6. áhrif nítratköfnunarefnis á heilsufar búfjár í ritgerð Björns Jóhannessonar (1961). Kalsíummagn beitargrassins hefur verið fremur litlum breytingum undirorpið á tii- raunaskeiðinu. Það er 0.37% á hólfi A4 hinn 22. maí, sveiflast síðan á milii 0.28% og 0.42% frá byrjun tilraunaskeiðsins til jú;níloka, en fer síðan smáhækkandi og er hæst 0.57% 21. júlí á hólfi Al—3 og 0.56% á sömu hólfum 8. ágúst. Fosfórmagnið er nátengt hráeggjahvítu- magninu og er hátt í byrjun, 0.47%, en fer smálækkandi til loka júnímánaðar og kemst niður í 0.35% á liólfi A4 27. júní. Með júlíbvrjun hækkar fosfórinn nokkuð aftur, og hæst kemst hann á hólfunum Al—3 21. júlí í 0.53%. Lægsta fosfórmagn, sem mældist, var 0.32% á hólfunum Al—3 28. ágúst. Mynd 8 sýnir hráeggjahvítumagn og magn nítratköfnunarefnis í grasi því, sem kýrnar voru að bíta á hverjum degi til- raunaskeiðsins. Mynd 9 sýnir kalsíum- og fosfórmagn sama grass og mynd 10 kalsíum- fosfór-hlutfall grassins. Eru myndir þessar gerðar þannig, að á mynd 6 er fundið, á hvaða liólfum kýrnar voru að bíta hvern dag tilraunaskeiðsins, og eftir mynd 7 er fundið, hver efnasamsetning grassins á því hólfi var, við næstu sýnitöku áður en kún- um var beitt á hlutaðeigandi hólf. Þegar sýni var tekið af mörgum hólfum samtímis, t. d. af hólfunum A6—9, hinn 3. júní, þá er sú efnagreining látin gilda fyrir hólfin A6, sem beitt er 6. júní, A7, sem beitt er 7. júní, A8, sem beitt er 8. júní, og A9, sem beitt er hinn 9. júní. Eins og rnyndir 7 og 8 sýna, var hráeggja- hvítan mjög há í grasinu, sem kúnum var fyrst beitt á, og var luin liæst 28.9% af þurrefni fyrstu tvo daga tilraunarinnar, en nálægt 24% úr því til 10. júní. Eftir það fór hráeggjahvítan lækkandi til 22. júní og varð þá lægst 17.5%, en snarhækkaði síð- an, þegar kýrnar komu á hólfin B9, B8, B7, B6 og B5, enda mun þá hafa verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.