Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 22
20 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
TAFLA XIII - TABLE XIII
Niðurstöður rannsókna á mjúkfaxfræi
Seed tests of Bromus mollis
I. flokkur I. qualily
Ár Year Tala sýna T otal samples Gróhraði Germina- tion rate oi /O Grómagn Tolal ger- mination % Þyngd 1000 fræja Weight per 1000 seed g
1924 .... 1 87,0 92,0 3,960
1926 .... 1 61,3 82,7
1928 .... 1 74,0 89,4 5,040
1930 .... 1 29,0 98,0 4,070
1932 .... 1 85,0 88,0 5,260
1934 .... 1 90,0 93,0 4,300
1935 .... 1 82,0 94,0 3,870
1936 .... 1 78,8 84,0 5,252
1937 .... 2 81,0 88,5 3,605
1938 .... 2 95,6 96,6 4,450
1939 .... 2 92,9 97,4 5,360
1940 .... 2 66,5 82,0 3,524
1941 .... 1 94,0 94,0 4,905
1942 .... 1 95,0 95,0 4,961
1943 .... 1 94,2 95,0 4,620
1944 .... 1 84,0 95,4 4,400
1945 .... 2 75,6 79,3 4,116
Alls Tolal 22
Meðaltal Average 76,3 85,9 4,421
snemma að vaxa á vorin; gefur mikið og
óþýtt hey og verður fljótt úr sér vaxinn.
í Danmörku er ræktað mikið af fræi, sent
bæði er flutt úr landi og notað í sáðskijiti-
tún þar í landi. Dálítið hefur verið notað
af axhnoðapuntsfræi hér á landi, einkum
í seinni tíð (hin hraðvaxna fræblanda).
Gerðar hafa verið athuganir á frærækt
axhnoðapunts, en þær hafa sýnt, að aðeins
í allra beztu sumrum nær hann nokkrum
þroska. og hefur þó fræ verið reynt frá
héruðum nyrzt í Noregi (Troms) og svo
stofnar sænskir og danskir. Tegundin er
ekki nógu Jrolgóð fyrir íslenzka veðráttu,
])ví að oft hefur hún dáið að mestu út
eftir kaldan vetur og vor. Stofn frá Holt
við Tromsö í Noregi hefur náð beztum
Jtroska eða 79,4% grómagni og fræþyngd
1,034 g, og þetta varð gæðasumarið 1939,
sem er heitasta sumar hér á þessari öld.
Aðrar rannsóknir hafa flestar gefið mjög
lélegan árangur, illa þroskað fræ, 2—50%,