Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 49
TILRAUNIR MEÐ MJOLKURKÝR 47
d
Ll
ó>
jí
2
a>
‘>»
"20
oN-
't 14
t12
</>
o> 10
o
Q
Tilraun nr. 1 Experim. 1 Ai © An © Bi o Bn ® Tilraun nr.2 Experim.2 Ai © Ai « Bi o Bn c> Tilraun nr.3 Experim.3 Ai © An © Bi o Bn ®
A
o\ ^5^^-© "o*
: ^5
-
—1 1 U—1 1 1 1 ,—1 1 1 1 1 1 .—1 4 1 1 L
5/6
19/6
3/7
17/7 17/7 31/7
14/8
28/8 11/9 25/9
3/10
Mynd 3. Nythæð kúnna eftir tilraunaflokkum sumarið 1958.
Fig. 3. Yield of coius by experimental groups in summer 1958.
15.82 kg dagsnyt, en kýrnar í B-flokki, sem
gengu á úthaga á daginn, en túni á nótt-
unni í 15.58 kg dagsnyt eða aðeins 0.24 kg
lægri. Kýrnar, sem fengu kjarnfóður í til-
raun nr. 1, í flokkunum A II og B II, voru
í 16.16 kg dagsnyt, en þær, sem ekki fengu
kjarnfóður í flokkunum A I og BI, voru
í 15.25 kg dagsnyt eða 0.91 kg lægri.
I tilraun nr. 2 var mismunurinn á dags-
nyt hjá kúnum í A-flokki, sem ekki fengu
kjarnfóður, og kúnum í B-flokki, sem fengu
kjarnfóður, 1.04 kg kjarnfóðrinu í vil. Sá
munur er ekki raunhæfur, og áhrif kjarn-
fóðurgjafarinnar í tilraunum nr. 1 og 2,
þegar báðar eru teknar saman, eru ekki
heldur raunhæf. Enginn ávinningur var að
því í tilraun nr. 2 að liafa yfirbreiðslur á
kúnum, nema síður væri. Kýrnar, sem óyfir-
breiddar voru, mjólkuðu 0.38 kg meira á
dag en yfirbreiddu kýrnar, sjá töflu 4.
í tilraun nr. 3 voru áhrif yfirbreiðslnanna
raunhæf, en þar voru óyfirbreiddu kýrnar
í 1.29 kg hærri dagsnyt en yfirbreiddu kýrn-
ar. Yfirbreiðslur hafa þannig ekki komið
að neinu gagni í tilraun nr. 2, að því er
nythæð tilraunakúnna varðar, en í tilraun
nr. 3 hafa þær verið til ógagns.
Samanburður á heygjöf og fóðurkálsgjöf
með beit í tilraun nr. 3 sýnir, að ekki er
Jjar um raunhæfan mismun að ræða. Kýrn-
ar í heyflokknum hafa mjólkað 13.88 kg á
dag, en í fóðurkálsflokknum 14.70 kg á dag
eða 0.82 kg meira.
Tafla 5 sýnir Jmnga kúnna í byrjun og
lok tilraunanna og þyngdarbreytingar
kúnna í hverjunt flokki í hverri tilraun
fyrir sig ásamt mismun milli flokka.
í tilraun nr. 1 léttust kýrnar, sem gengu
á úthaga á daginn, urn 8 kg að meðaltali,
en þær, sem voru á túni allan sólarhring-
inn, þyngdust um 2 kg á tilraunaskeiðinu.
Kýrnar, sem ekki fengu kjarnfóður, léttust
að meðaltali um 6 kg, en Jjær, sent fengu
kjarnfóður með beitinni, stóðu í stað að
þunga á tilraunaskeiðinu.
í tilraun nr. 2 þyngdust kýrnar, sem ekki