Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 49

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 49
TILRAUNIR MEÐ MJOLKURKÝR 47 d Ll ó> jí 2 a> ‘>» "20 oN- 't 14 t12 </> o> 10 o Q Tilraun nr. 1 Experim. 1 Ai © An © Bi o Bn ® Tilraun nr.2 Experim.2 Ai © Ai « Bi o Bn c> Tilraun nr.3 Experim.3 Ai © An © Bi o Bn ® A o\ ^5^^-© "o* : ^5 - —1 1 U—1 1 1 1 ,—1 1 1 1 1 1 .—1 4 1 1 L 5/6 19/6 3/7 17/7 17/7 31/7 14/8 28/8 11/9 25/9 3/10 Mynd 3. Nythæð kúnna eftir tilraunaflokkum sumarið 1958. Fig. 3. Yield of coius by experimental groups in summer 1958. 15.82 kg dagsnyt, en kýrnar í B-flokki, sem gengu á úthaga á daginn, en túni á nótt- unni í 15.58 kg dagsnyt eða aðeins 0.24 kg lægri. Kýrnar, sem fengu kjarnfóður í til- raun nr. 1, í flokkunum A II og B II, voru í 16.16 kg dagsnyt, en þær, sem ekki fengu kjarnfóður í flokkunum A I og BI, voru í 15.25 kg dagsnyt eða 0.91 kg lægri. I tilraun nr. 2 var mismunurinn á dags- nyt hjá kúnum í A-flokki, sem ekki fengu kjarnfóður, og kúnum í B-flokki, sem fengu kjarnfóður, 1.04 kg kjarnfóðrinu í vil. Sá munur er ekki raunhæfur, og áhrif kjarn- fóðurgjafarinnar í tilraunum nr. 1 og 2, þegar báðar eru teknar saman, eru ekki heldur raunhæf. Enginn ávinningur var að því í tilraun nr. 2 að liafa yfirbreiðslur á kúnum, nema síður væri. Kýrnar, sem óyfir- breiddar voru, mjólkuðu 0.38 kg meira á dag en yfirbreiddu kýrnar, sjá töflu 4. í tilraun nr. 3 voru áhrif yfirbreiðslnanna raunhæf, en þar voru óyfirbreiddu kýrnar í 1.29 kg hærri dagsnyt en yfirbreiddu kýrn- ar. Yfirbreiðslur hafa þannig ekki komið að neinu gagni í tilraun nr. 2, að því er nythæð tilraunakúnna varðar, en í tilraun nr. 3 hafa þær verið til ógagns. Samanburður á heygjöf og fóðurkálsgjöf með beit í tilraun nr. 3 sýnir, að ekki er Jjar um raunhæfan mismun að ræða. Kýrn- ar í heyflokknum hafa mjólkað 13.88 kg á dag, en í fóðurkálsflokknum 14.70 kg á dag eða 0.82 kg meira. Tafla 5 sýnir Jmnga kúnna í byrjun og lok tilraunanna og þyngdarbreytingar kúnna í hverjunt flokki í hverri tilraun fyrir sig ásamt mismun milli flokka. í tilraun nr. 1 léttust kýrnar, sem gengu á úthaga á daginn, urn 8 kg að meðaltali, en þær, sem voru á túni allan sólarhring- inn, þyngdust um 2 kg á tilraunaskeiðinu. Kýrnar, sem ekki fengu kjarnfóður, léttust að meðaltali um 6 kg, en Jjær, sent fengu kjarnfóður með beitinni, stóðu í stað að þunga á tilraunaskeiðinu. í tilraun nr. 2 þyngdust kýrnar, sem ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.