Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 60
58 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
00
10
12
ób. dr.
4/5
S 7 1 / jót4
n R i i jdr.
9 i L íj j 15/6 1
8 ! 1
9 ! 1 J TT j I \
... 3 ób. dr. 24/6
CD 4 T \ F r r
5
£ 6 ! áb. dr. sl.
(D
00
10
i ob. dr.
ín/7
I—FH--1-hM
4/5 10/5 20/5 1/6 10/6 20/6 1/7 10/7 20/7
Mynd 6. Beitartilhögun sumarið 1960.
Fig. 6. Arrangement of grazing in sumrner 1960.
1/8 10/8 20/8
1/9
sólarhring í einu á hverju hólfi, en næsta
sólarhring var öðrum kúm beitt á hólfið
til að bíta það, sem tilraunakýrnar höfðu
skilið eftir.
Frá 24. júlí til 10. ágúst var tilrauna-
kúnum aðeins beitt hálfan sólarhring í
einu á hvert hólf, þannig að skipt var um
hólf bæði kvölds og morgna. Á þessu tíma-
bili voru kýrnar, sem á eftir komu, einnig
aðeins hálfan sólarhring á hverju hólfi.
Eftirbeitarkýrnar voru ekki alltaf jafn-
margar. Á tímabilinu 24. maí til 23. júlí
voru þær að meðaltali 26.6 að tölu, fæstar
18 á dag og flestar 30 á dag. Frá 23. júlí
til 17. ágúst voru þær 14, en frá 17. til 28.
ágúst voru þær aðeins sjö að tölu, og síð-
ustu fjóra daga tilraunarinnar var ekki
beitt á hólfin sólarhringinn eftir, að til-
raunakúm hafði verið beitt þar.
Ákvörðun á uppskeru beitilandsins var
hagað á sama hátt og sumurin 1958 og
1959, að öðru leyti en því, að uppskeran
var aðeins mæld tvisvar. Voru uppskeru-
reitirnir fyrst slegnir 18. júní og aftur 29.
ágúst. Sýni voru tekin af grasinu af upp-
skerureitunum til þurrefnisákvörðunar, en
aðrar efnagreiningar voru ekki gerðar á því.
Gróðurfarsathuganir og
sýnitaka af beitargrasi
Fíinn 27. maí var gerð athugun á gróður-
fari á bæði ræktuðu og óræktuðu beiti-
landi.
Ræktaða beitilandinu var skipt í þrjú
svæði eftir ríkjandi grastegundum, og voru
eftirtalin hólf á hverju svæði:
Gróðursvæði Hólt'
I Al—3, A5—9, B5-9, BlO-12
II A4, B4, AlO-12
III Bl-3
Gróðurfari á hverju svæði hefur áður
verið lýst í stórum dráttum (Björn jó-
HANNESSON, 1961).