Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 60

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 60
58 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 00 10 12 ób. dr. 4/5 S 7 1 / jót4 n R i i jdr. 9 i L íj j 15/6 1 8 ! 1 9 ! 1 J TT j I \ ... 3 ób. dr. 24/6 CD 4 T \ F r r 5 £ 6 ! áb. dr. sl. (D 00 10 i ob. dr. ín/7 I—FH--1-hM 4/5 10/5 20/5 1/6 10/6 20/6 1/7 10/7 20/7 Mynd 6. Beitartilhögun sumarið 1960. Fig. 6. Arrangement of grazing in sumrner 1960. 1/8 10/8 20/8 1/9 sólarhring í einu á hverju hólfi, en næsta sólarhring var öðrum kúm beitt á hólfið til að bíta það, sem tilraunakýrnar höfðu skilið eftir. Frá 24. júlí til 10. ágúst var tilrauna- kúnum aðeins beitt hálfan sólarhring í einu á hvert hólf, þannig að skipt var um hólf bæði kvölds og morgna. Á þessu tíma- bili voru kýrnar, sem á eftir komu, einnig aðeins hálfan sólarhring á hverju hólfi. Eftirbeitarkýrnar voru ekki alltaf jafn- margar. Á tímabilinu 24. maí til 23. júlí voru þær að meðaltali 26.6 að tölu, fæstar 18 á dag og flestar 30 á dag. Frá 23. júlí til 17. ágúst voru þær 14, en frá 17. til 28. ágúst voru þær aðeins sjö að tölu, og síð- ustu fjóra daga tilraunarinnar var ekki beitt á hólfin sólarhringinn eftir, að til- raunakúm hafði verið beitt þar. Ákvörðun á uppskeru beitilandsins var hagað á sama hátt og sumurin 1958 og 1959, að öðru leyti en því, að uppskeran var aðeins mæld tvisvar. Voru uppskeru- reitirnir fyrst slegnir 18. júní og aftur 29. ágúst. Sýni voru tekin af grasinu af upp- skerureitunum til þurrefnisákvörðunar, en aðrar efnagreiningar voru ekki gerðar á því. Gróðurfarsathuganir og sýnitaka af beitargrasi Fíinn 27. maí var gerð athugun á gróður- fari á bæði ræktuðu og óræktuðu beiti- landi. Ræktaða beitilandinu var skipt í þrjú svæði eftir ríkjandi grastegundum, og voru eftirtalin hólf á hverju svæði: Gróðursvæði Hólt' I Al—3, A5—9, B5-9, BlO-12 II A4, B4, AlO-12 III Bl-3 Gróðurfari á hverju svæði hefur áður verið lýst í stórum dráttum (Björn jó- HANNESSON, 1961).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.