Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 107
FRYSTING TÚNGRASA ] 05
fyrir báða liðina og þeir því báðir skaðazt
of mikið til þess, að raunhæfur munur
kæmi fram.
Við slíkar frystitilraunir er ætíð erfitt
að finna þá meðferð, sem aðgreinir Ijós-
lega þolmun gróðursins. Oft er meðferðin
annaðhvort of væg eða hörð, þannig að
allir liðir annaðhvort lifa eða drepast al-
gjörlega. Er því venjulega fryst við fleiri
en eitt hitastig, þannig að við eitthvert
hitastigið aðgreinist mismunandi liðir ljós-
lega. Ef til vill hefði frysting í 11 -j- 6 og
6 -f- 11 daga við annað hitastig en -f- 20° C
getað skorið betur úr um, hvor lrystingin
væri skaðvænlegri. Ekki var unnt að reyna
þetta við jiær aðstæður, sem tiltækar voru.
ÞAKKARORÐ
Athugun þessi var framkvæmd fyrir hluta
þess fjár, er Vísindasjóður veitti Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins til kalrann-
sókna 1967. Sjóðnum eru hér með færðar
Jrakkir fyrir stuðninginn.
Einnig eru Jóhannesi Kristjánssyni,
bónda á Klambraseli, færðar Jiakkir fyrir
land, er hann góðfúslega lét í té, svo og
Einari Erlendssyni, ráðsmanni á Korpu,
fyrir veitta aðstoð. Loks á forstjóri frysti-
húss Sláturfélags Suðurlands að Laxalóni
Jiakkir skildar fyrir að leyfa not af frysti-
húsinu við athugun Jressa.
S U M M A R Y
FREEZING EXPEllIMENT WITH FIELD GRASSES
Stnrla Friðriksson and Bjarni E. Guðleifsson
Agricultural Research Institute, Reykjavik, Iceland.
In the summer 1967 a freezing experiment was performed with grasses from
Icelandic hayfields in order to find a possible difference in the frost resistance
of sods of various ages. Three samples of socl were taken from hayfields in
northern Iceland sown in 1964, 1965 and 1966. The samples (150 X 50 XI Ú5
cm) were placed at the experimental station, Korpa, during the hardening, after
which they were frozen at -í- 20° C, either continuously for 22 days or by inter-
rupting the freezing period by 5 days of thawing at -þ 15° C (Table 1).
The results show that the grasses sown in 1965 were injured more than
others. The grasses frozen for 22 days continuously were less damaged than
those receiving the thawing periods. Control samples were slightly injured.
The experiment indicates that continuous frost is not as harmful for grasses
as the interchanges of freezing and thawing, which is typical of the Icelandic
winterclimate.