Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Síða 107

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Síða 107
FRYSTING TÚNGRASA ] 05 fyrir báða liðina og þeir því báðir skaðazt of mikið til þess, að raunhæfur munur kæmi fram. Við slíkar frystitilraunir er ætíð erfitt að finna þá meðferð, sem aðgreinir Ijós- lega þolmun gróðursins. Oft er meðferðin annaðhvort of væg eða hörð, þannig að allir liðir annaðhvort lifa eða drepast al- gjörlega. Er því venjulega fryst við fleiri en eitt hitastig, þannig að við eitthvert hitastigið aðgreinist mismunandi liðir ljós- lega. Ef til vill hefði frysting í 11 -j- 6 og 6 -f- 11 daga við annað hitastig en -f- 20° C getað skorið betur úr um, hvor lrystingin væri skaðvænlegri. Ekki var unnt að reyna þetta við jiær aðstæður, sem tiltækar voru. ÞAKKARORÐ Athugun þessi var framkvæmd fyrir hluta þess fjár, er Vísindasjóður veitti Rann- sóknastofnun landbúnaðarins til kalrann- sókna 1967. Sjóðnum eru hér með færðar Jrakkir fyrir stuðninginn. Einnig eru Jóhannesi Kristjánssyni, bónda á Klambraseli, færðar Jiakkir fyrir land, er hann góðfúslega lét í té, svo og Einari Erlendssyni, ráðsmanni á Korpu, fyrir veitta aðstoð. Loks á forstjóri frysti- húss Sláturfélags Suðurlands að Laxalóni Jiakkir skildar fyrir að leyfa not af frysti- húsinu við athugun Jressa. S U M M A R Y FREEZING EXPEllIMENT WITH FIELD GRASSES Stnrla Friðriksson and Bjarni E. Guðleifsson Agricultural Research Institute, Reykjavik, Iceland. In the summer 1967 a freezing experiment was performed with grasses from Icelandic hayfields in order to find a possible difference in the frost resistance of sods of various ages. Three samples of socl were taken from hayfields in northern Iceland sown in 1964, 1965 and 1966. The samples (150 X 50 XI Ú5 cm) were placed at the experimental station, Korpa, during the hardening, after which they were frozen at -í- 20° C, either continuously for 22 days or by inter- rupting the freezing period by 5 days of thawing at -þ 15° C (Table 1). The results show that the grasses sown in 1965 were injured more than others. The grasses frozen for 22 days continuously were less damaged than those receiving the thawing periods. Control samples were slightly injured. The experiment indicates that continuous frost is not as harmful for grasses as the interchanges of freezing and thawing, which is typical of the Icelandic winterclimate.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.