Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 26

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 26
ÍSL. LANDBÚN. J. AGR. RES. ICEL. 1969 1,2: 24-37 Eldi kálfa á mjöli úr undanrennu, tólg o. fl. Ólafur Jónsson1 og Reynir Bjarnason2 Yfirlit. Á tilraunabúi Búnaðarsambands Suðurlands var árið 1966 gerð tilraun með eldi kálfa á mjöli úr undanrennu og tólg (t-mjöli). Helztu niðurstöður voru bessar: 1. Tilraunin sýndi, að t-mjölið er afbragðsfóður til eldis sláturkálfa, sem aldir eru til 100 daga aldurs á því einu saman eftir broddmjólkurskeið. 2. Kálfarnir, sem fengu t-mjöl eingöngu, þyngdust að meðaltali um 750 gr á dag, meðan á tilraun stóð, en samanburðarkálfar, sem fengu venjulegt fóður, þyngdust um 430 gr á dag. Kjötprósenta t-mjöis-kálfanna var og mun hærri en samanburðarkálfanna. Kjöt- þungi hinna fyrrnefndu var 56.4 kg, en hinna síðarnefndu 31.1 kg. 3. Nýting t-mjölsins til vaxtar var mjög góð, þurfti um 1.70 kg af t-mjöli eða 2.86 fe. til eins kg þyngdarauka. 4. Utlit kjötsins af t-mjöls-kálfunum var mun betra en af samanburðarkálfunum. INNGANGUR Á tilraunabúi Búnaðarsambands Suður- lands í Laugardælum var á tímabilinu frá II. apríl til 15. júlí 1966 gerð tilraun með kálfaeldi, er telja má í nokkrum tengslum við tilraunir þær, sem gerðar höfðu verið undanfarin ár á búfjárræktarstöðinni í Lundi og greint hefur verið frá hér í ritinu. Síðasta tilraunin í Lundi fjallar um það, hve langt megi ganga í sparnaði á mjólkurfitu við eldi ungkálfa, en hér er fjallað um það, hvort fita af öðrum upp- runa geti komið í stað mjólkurfitunnar við eldi ungkálfa (Ólafur Jónsson 1969). Búfjárræktarnefnd tilraunaráðs landbún- aðarins ákvað tilhögun tilraunarinnar, og hafði Pétur Gunnarsson forstjóri yfirum- sjón með henni, en Reynir Bjarnason ann- aðist daglegan rekstur hennar. Fóðrið, sem til hægðarauka verður kall- að t-mjöl, var framleitt á Rannsóknastofn- un iðnaðarins (Aðalsteinn Jónsson og 1) Ráðunautur, Akureyri. 2) Kennari við Menntaskólann í Reykjavík. Sverrir Vilhjálmsson 1968), og var til- gangur tilraunarinnar að rannsaka áhrif fóðursins á vöxt, heilsufar og kjöt kálfa, sem aldir væru á því eingöngu til um 100 daga aldurs. Keyptir voru tólf nautkálfar fyrir til- raunina. Tiu þeirra voru aldir á t-mjöli einvörðungu, en tveir aldir í stíum með kvígum í afkvæmarannsókn og fengu sama fóður og þær, þ. e. nýmjólk, undanrennu- rnjöl, hev og kjarnfóður. Frá 23. maí til 5. júní annaðist Þorleif- ur Finnsson, þáverandi fjósameistari í Laugardælum, fóðrun kálfanna, en frá þeim tíma Gunnar Kristjansen, er þá tók við störfum fjósameistara. LÝSING TILRAUNAR Kálfarnir Sjö af kálfunum voru fengnir á Laugar- dælabúinu, en fimm kálfar annars staðar. Kálfarnir voru orðnir sex daga gamlir að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.