Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 66
64 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR
Tegundir Species Hula % Cover % Gróðursvæði Botanical group
1 2 3 4 5 6
Geldingahnappur Armeria vulgaris 1
Grámosi Racomitrium lanuginosum 15
Gulmaðra Galium verum 1
Holtasóley Dryas octopetala 1
Horblaðka Menyanthes trifoliata 2
Hrafnaklukka Cardamine pratensis 3
Hvítmaðra Galium silvestre 7 i
Kattartunga Plantago maritima 2
Klóelfting Equisetum arvense 4
Kornsúra Polygonum viviparum 2 12 2
Krossmaðra Galium boreale 4 3 3
Lambagras Silene acaulis 1
Ljónslöpp Alchemilla alpina 3
Lokasjóður Rhinanthus crista-galli 2
Maríustakkur Alchemilla minor 3
Meyjarauga Sedum villosum 1
Mjaðjurt Spirœa ulmaria 1
Skurfa Spergula arvensis 1
Sphagnummosi 7
Tágamura Potentilla anserina 3
Túnsúra Rumex acetoca 2
Vegarfi Cerastium caespitosum 2
Samtals .... 100 100 100 ... | 100 100
*) Aðeins í skurðum Only found in ditches.
**) Aðeins í tjiirn Only found in a pond.
***) I einstökum pollum Found in waterholes.
hulunni grámosi, en af grösum eru sauð-
vingull og túnvingull algengastir og jafnir,
11% af hulu hvor. Af gróðrinum á þessu
svæði eru heilgrös 35%, hálfgrös og sef 2%,
runnar 7% og aðrar plöntur 56%.
Á gróðursvæði 2, jaðrinum, er mýrarstör-
in algengust, 19%, en næst korna kornsúra,
12%, og hálmgresi, 11%. Á þessu svæði eru
38% heilgrös, 34% hálfgrös og sef, engir
runnar, en 28% aðrar plöntur.
Á gróðursvæði 3, mýrinni, er mýrarstör
yfirgnæfandi, 87%, vetrarkvíðastör 7% og
hálmgresi 3%, engjarós 2% og fífa 1%.
Á gróðursvæði 4, pollum og skurðum, var
ekki mælt hlutfallið milli einstakra teg-
unda, en þær voru aðeins þrjár, ljósastör,
votasef og fergin.
Á gróðursvæði 5, kvistmýrinni, var mýr-
arstörin algengust, 34%, en grávíðir og
sphagnummosi næstir, 7% hvor. Heilgrös
voru 10% af hulu, hálfgrös og sef 51%,
runnar 21% og aðrar plöntur 18%.
Á gróðursvæði 6, valllendinu, var 42%
af hulunni snarrót. Þar voru heilgrös 86%