Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 19
RÆKTUN OG RANNSOKNIR Á GRASFRÆI 17
TAFLA X - TABLE X
Niðurstöður rannsókna á vallarfoxgrasfræi
Seed tests of Phleum pratense
I. flokkur I. quality
II. flokkur II. quality
Ár Year Tala sýna Total samples Gróhraði Germina- tion rate % Grómagn Total ger- mination % Þyngd 1000 fræja Weight per 1000 seed g Mesta grómagn Max. ger- mination % Tala sýna Total samples Mesta grómagn Max. ger- mination %
1925 .... 1 32,0 35,0 0,335 35,0
1926 .... 2 34,7 41,0 48,0 3 42,5
1927 .... 1 37,3
1932 .... 3 32,7 47,0 0,443 52,0 9 34,0
1933 .... 5 44,8 50,0 0,438 66,0 7 32,0
1934 .... 12 25,0
1935 .... 2 43,5 64,5 0,423 67,0 4 41,0
1939 .... 3 93,1 96,1 0,551 98,0
1941 .... 1 62,0 64,0 0,291 64,0
1954 .... 6 22,0
1955 .... 1 30,0 35,0 0,420 35,0 10 15,0
1956 .... 1 51,3 51,3 0,450 51,3 3 40,5
1957 .... 2 60,0 66,7 0,400 67,8
1958 .... 3 59,7 77,3 0,423 86,0
1960 .... 2 82,2 89,2 0,465 94,7
Alls Total 26 55
Meðaltal Average 52,2 59,8 0,420 63,7 32,1
tekið, þarf að athuga það betur, livort hægt
verður að rækta fræ af vallarfoxgrasi. Hér
koma til betri stofnar og bættar ræktunar-
aðferðir, sem leitt gætu til arðgæfrar fræ-
ræktar.
í töflu X er yíirlit um þær grómagns-
tilraunir, sem til eru.
Af þeim 81 sýni, er til rannsókna hafa
verið tekin, eru aðeins rúmlega 32%, sem
náð hafa allsæmilegri spírun. Þó ber það
við, að grómagn og fræþyngd getur orðið
eins og á góðu, erlendu fræi, þ. e. 1939,
1958 og 1960.
Fjallaf oxgras (Phleum commutatum)
Fjallafoxgras er mjög líkt vallarfoxgras-
inu og vex víða uppi til fjalla og þá eink-
um, þar sem skjóls nýtur, eins og t. d. á
Þórsmörk. Þetta er smávaxin tegund, en
vex það snennna sumars, að hún Jrroskar
fræ fyrri hluta ágústmánaðar og er því 3—
4 vikum fyrr en vallarfoxgrasið. Fjórar
rannsóknir hafa verið gerðar á fjallafox-
grasfræi og fræið tekið rétt fyrir miðjan
ágúst, tvö sýnin eru af Austurlandi og tvö
frá Þórsmörk. Fræið er líkt vallarfoxgras-
fræi, en heldur styttra og spírar ágætlega.