Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 54

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 54
52 ÍSLENZKAR LANDBTJNAÐARRANNSOKNIR TAFLA7 - TABLE 7 Meðalhiti, úrkomumagn og fjöldi úrkomudaga hvers mánaðar á Sámsstöðum og Eyrarbakka sumarið 1959 Mean temperature, precipitation and rainy days per month at Sámsstaðir and Eyrarbakki in summer 1959 S á m s s t a ð i r Maí May Júní June Júlí July Ágúst A ugust Sept. Sept. Meðaltal Mean Meðalhiti á dag °C .... Mean daily temp. °C 7.4 9.1 11.2 10.4 9.0 9.4 Urkomumagn mm Precipitation mm 55.9 125.4 74.7 209.0 248.8 142.8 Úrkomudagar Rainy days 17 18 16 26 26 20.6 Eyrarbakki Maí May Júní June Júli July Ágúst August Sept. Sept.. Meðaltal Mean Meðalhiti á dag °C .... Mean daily temp. °C 7.4 8.5 11.2 10.6 8.8 9.3 Úrkomumagn mm Precipilation mm 64.0 119.3 97.3 97.4 286.2 132.8 Úrkomudagar Rainy days 22 20 18 18 29 21.4 ið 1959. Meðalhiti mánaðanna maí—sept- ember hefur orðið aðeins 0.1° C lægri en sumarið 1958, sjá töflu 7. Urkoma hefur verið mjög mikil í ágúst og september. Meðalúrkoma frá 1. maí til 30. september var að meðaltali fyrir báða veðurathugun- arstaði 137 mm á mánuði, og er það 32.4 mm meira en varð sumarið 1958. Úrkomudagar voru á sama tímabili 103 á Sámsstöðum og 107 á Eyrarbakka, eða að meðaltali 19 dögum fleiri en sumarið 1958, sjá töflu 7. NIÐURSTÖÐUR TILRAUNARINNAR 1959 Uppskerumagn og efnasamsetning beitargrassins Tafla 8 sýnir uppskeru beitilandsins sum- arið 1959 í hkg heys á ha, hráeggjahvítu- magn og fosfórmagn hennar eftir slætti. Uppskerumagnið af beitilandinu sumar- ið 1959 varð 95.8 hkg heys af ha, eins og tafla 8 sýnir. Er þetta 8.6 hkg meiri upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.