Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 54
52 ÍSLENZKAR LANDBTJNAÐARRANNSOKNIR
TAFLA7 - TABLE 7
Meðalhiti, úrkomumagn og fjöldi úrkomudaga hvers mánaðar
á Sámsstöðum og Eyrarbakka sumarið 1959
Mean temperature, precipitation and rainy days per month
at Sámsstaðir and Eyrarbakki in summer 1959
S á m s s t a ð i r
Maí May Júní June Júlí July Ágúst A ugust Sept. Sept. Meðaltal Mean
Meðalhiti á dag °C .... Mean daily temp. °C 7.4 9.1 11.2 10.4 9.0 9.4
Urkomumagn mm Precipitation mm 55.9 125.4 74.7 209.0 248.8 142.8
Úrkomudagar Rainy days 17 18 16 26 26 20.6
Eyrarbakki
Maí May Júní June Júli July Ágúst August Sept. Sept.. Meðaltal Mean
Meðalhiti á dag °C .... Mean daily temp. °C 7.4 8.5 11.2 10.6 8.8 9.3
Úrkomumagn mm Precipilation mm 64.0 119.3 97.3 97.4 286.2 132.8
Úrkomudagar Rainy days 22 20 18 18 29 21.4
ið 1959. Meðalhiti mánaðanna maí—sept-
ember hefur orðið aðeins 0.1° C lægri en
sumarið 1958, sjá töflu 7. Urkoma hefur
verið mjög mikil í ágúst og september.
Meðalúrkoma frá 1. maí til 30. september
var að meðaltali fyrir báða veðurathugun-
arstaði 137 mm á mánuði, og er það 32.4
mm meira en varð sumarið 1958.
Úrkomudagar voru á sama tímabili 103
á Sámsstöðum og 107 á Eyrarbakka, eða að
meðaltali 19 dögum fleiri en sumarið 1958,
sjá töflu 7.
NIÐURSTÖÐUR
TILRAUNARINNAR 1959
Uppskerumagn og
efnasamsetning beitargrassins
Tafla 8 sýnir uppskeru beitilandsins sum-
arið 1959 í hkg heys á ha, hráeggjahvítu-
magn og fosfórmagn hennar eftir slætti.
Uppskerumagnið af beitilandinu sumar-
ið 1959 varð 95.8 hkg heys af ha, eins og
tafla 8 sýnir. Er þetta 8.6 hkg meiri upp-