Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 16
14 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
TAFLA VIII - TABLE VIII
Niðurstöður rannsókna á snarrótarfræi
Seed. tests of Deschampsia caespitosa
I. flokkur I. qualily II. flokkur II. quality
Ár Year Tala sýna T otal samples Gróhraði Germina- tion rate % Grómagn Total ger- mination % Þyngd 1000 fræja Weight per 1000 seed g Mesta grómagn Max. ger- mination oi /o Tala sýna Total samples Mesta grómagn Max. ger- mination %
1923 .... 3 38,0
1924 .... 3 68,7 77,3 0,208 85,0 1 30,0
1925 .... 3 46,0 66,8 0,227 75,5 3 92,0
1926 .... 8 56,5 66,3 85,0 1 24,0
1927 .... 2 67,3 90,9 90,5
1929 .... 2 68,0 73,7 0,355 87,3
1930 .... 2 40,0 47,5 0,320 52,0 1 25,0
1931 .... 3 51,7 64,7 0,360 71,0
1932 .... 4 45,3 61,0 0,380 76,0
1933 .... 4 35,0
1934 .... 2 40,3 46,9 0,290 50,0
1935 .... 4 62,4 67,5 0,250 79,0
1937 .... 1 30,0 37,0 0,400 37,0
1939 .... 1 42,6 76,0 0,400 76,0
1940 .... 2 8,5
1941 .... 1 26,5
1953 .... 1 99,0 0,220 99,0
1958 .... 1 62,3 76,0 0,450 76,0
Alls Total 37 16
Meðaltal Average 52,4 68,0 0,322 74,2 31,5
Háliðagras (Alopecurus pratensis)
Háliðagras er tvímælalaust liarðgerasta
grastegund, þeirra sem af erlendum upp-
runa eru, og hefur verið notað í fræblönd-
ur, síðan sáðtúnarækt hófst hér á landi um
og eftir síðustu aldamót. Bezt hentar þess-
ari grastegund myldinn moldarjarðvegur,
t. d. feygð og framræst mýri. Fræ af háliða-
grasi hefur alltaf verið ræktað á Sámsstöð-
um fram að 1958 og grómagnstilraunir allt-
af verið gerðar á framleiðslu hvers árs. Fræ-
ræktin hefur þó sjaldan verið meiri en á
j/2 ha lands. Tegundin þroskast oft fyrri
hluta ágúst, en misjöfn er þroskun fræsins
og nokkuð hætt við fræfalli, ef beðið er
eftir, að öll strá séu fullþroska. Fræupp-
skera hefur verið frá 250—350 kg á ha og
yfirleitt gróið vel, ef nýting hefur verið án
vanhalda. Fræið er flatt og ljósgrátt að lit.
Á nærögninni, sem er föst um fræið, er