Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Síða 16

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Síða 16
14 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA VIII - TABLE VIII Niðurstöður rannsókna á snarrótarfræi Seed. tests of Deschampsia caespitosa I. flokkur I. qualily II. flokkur II. quality Ár Year Tala sýna T otal samples Gróhraði Germina- tion rate % Grómagn Total ger- mination % Þyngd 1000 fræja Weight per 1000 seed g Mesta grómagn Max. ger- mination oi /o Tala sýna Total samples Mesta grómagn Max. ger- mination % 1923 .... 3 38,0 1924 .... 3 68,7 77,3 0,208 85,0 1 30,0 1925 .... 3 46,0 66,8 0,227 75,5 3 92,0 1926 .... 8 56,5 66,3 85,0 1 24,0 1927 .... 2 67,3 90,9 90,5 1929 .... 2 68,0 73,7 0,355 87,3 1930 .... 2 40,0 47,5 0,320 52,0 1 25,0 1931 .... 3 51,7 64,7 0,360 71,0 1932 .... 4 45,3 61,0 0,380 76,0 1933 .... 4 35,0 1934 .... 2 40,3 46,9 0,290 50,0 1935 .... 4 62,4 67,5 0,250 79,0 1937 .... 1 30,0 37,0 0,400 37,0 1939 .... 1 42,6 76,0 0,400 76,0 1940 .... 2 8,5 1941 .... 1 26,5 1953 .... 1 99,0 0,220 99,0 1958 .... 1 62,3 76,0 0,450 76,0 Alls Total 37 16 Meðaltal Average 52,4 68,0 0,322 74,2 31,5 Háliðagras (Alopecurus pratensis) Háliðagras er tvímælalaust liarðgerasta grastegund, þeirra sem af erlendum upp- runa eru, og hefur verið notað í fræblönd- ur, síðan sáðtúnarækt hófst hér á landi um og eftir síðustu aldamót. Bezt hentar þess- ari grastegund myldinn moldarjarðvegur, t. d. feygð og framræst mýri. Fræ af háliða- grasi hefur alltaf verið ræktað á Sámsstöð- um fram að 1958 og grómagnstilraunir allt- af verið gerðar á framleiðslu hvers árs. Fræ- ræktin hefur þó sjaldan verið meiri en á j/2 ha lands. Tegundin þroskast oft fyrri hluta ágúst, en misjöfn er þroskun fræsins og nokkuð hætt við fræfalli, ef beðið er eftir, að öll strá séu fullþroska. Fræupp- skera hefur verið frá 250—350 kg á ha og yfirleitt gróið vel, ef nýting hefur verið án vanhalda. Fræið er flatt og ljósgrátt að lit. Á nærögninni, sem er föst um fræið, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.