Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Blaðsíða 58
56 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
TAFLA 11 - TABLE 11
Kjarnfóðurnotkun, heygjöf og fóðurkálsgjöf í tilraununum sumarið 1959,
F.E. á kú á dag
Feeding of concentrates, hay and kale in experiments in summer 1959,
F.U. per cow per day
Kjarnfóður Hey Fóðurkál
Aðalflokkur Concentrates Hay Kale
Main group Undirflokkur Subgroup Undirflokkur Subgroup Undirflokkur Subgroup
I II I II I II
Tilraun nr. 1
Experiment no. 1
A 0.0 0.85 0.0 0.0 0.0 0.0
B 0.0 0.64 0.0 0.0 0.0 0.0
Tilraun nr. 2
Experiment no. 2
A 1.09 0.98 2.5 2.5 0.0 0.0
B 1.09 1.42 0.0 0.0 2.8 2.8
Sjá skýringar við töflu 6. See footnote of table 6.
III. KAFLI
Beitartilraunir sumarið 1960
RANNSÓKNAREFNI
OG AÐFERÐIR
Tilraiinaverkefni og
skipting kúnna í flokka
Sumarið 1960 var gerð ein beitartilraun í
Laugardælum. Stóð hún frá 23. maí til 1.
september.
í tilrauninni voru 24 kýr, og var þeirn
skipt í fjóra jafna flokka, AI, AII, BI
og B II, eftir sömu reglurn og árin áður.
Flokkarnir A I og A II gengu á túni all-
an sólarhringinn, og fékk flokkur A I ekk-
ert kjarnfóður með beitinni nema 1.4 kg
á kú á dag fyrstu fimm daga tilraunar-
innar. Kýrnar í flokki AII fengu allar 1
kg af kjarnfóðri á dag óháð nythæð, en
þær kýr, sem voru í yfir 12.5 kg dagsnyt,
fengu viðbótarkjarnfóður eftir nyt, sem
nam 1 kg kjarnfóðurs fyrir hver 2.5 kg,
sem nytin óx. Þannig fengu kýr, sem mjólk-
uðu 12.6—14.0 kg, 2 kg kjarnfóðurs, þær,
sem mjólkuðu 14.1—16.5 kg, fengu 3 kg
kjarnfóðurs, o. s. frv., sjá töflu 12.
Flokkarnir B I og B II gengu á úthaga
allan sólarhringinn. Fengu kýrnar í flokki
BI 1.4 kg af kjarnfóðri á kú á dag fyrstu
fimm daga tilraunarinnar, en ekkert kjarn-
fóður úr því. Kýrnar í flokki BII fengu
kjarnfóður eftir sömu reglum og kýrnar í