Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 76

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Side 76
74 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA 17 - TABLE 17 Kjarnfóður og fóðursalt á kú á dag sumarið 1960 Concentrates and mineral mixture per cow per day in summer 1960 Flokkur Groups A I A II B I B II Kjarnfóður, F.E.1) Concentrates, í . u 2) 2.52 2) 2.24 Fóðursalt, g Mineral mixture, g . 106 69 58 32 1) 1 F.E. = 1.01 kg 1 F.U. = 1.01 kg 2) Kjarnfóður aðeins gefið fyrstu fimm dagana, 1.4 F.E. á kú á dag Concentrates onl'y given the first five days, 1.1 F.U. per cow per day. 3) Treatments: A = grazing on cultivated pasture. B = grazing on uncultivated pasture. I = 710 concentrates. 11 = concentrates. Hún var látin ropa og létti nokkuð við það. Hún virtist enn hafa fulla meðvitund seinni hluta dagsins. Urn kvöldið bar enn meira á loftmyndun í vömbinni, og einnig var meðvitundin farin að sljóvgast, og um kl. 23:30 um kvöldið drapst hún. Frá því að hún veiktist, hafði hún hvorki étið né drukkið. Við krufningu kom í ljós, að ekk- ert gor var í lungum. Morguninn 26. júní, þegar tilraunakýrn- ar voru sóttar út á túnið kl. 4:45, fannst ein kýrin í flokki A I (Brá) liggjandi ósjálf- bjarga. Froðufelldi lnin rnjög, og andar- drátturinn var þungur. Hún var köld og virtist því nær rænulaus. Hún var skorðuð þannig, að liún lægi ekki á hliðinni, án þess að hún væri flutt til eða hreyfð að öðru leyti. Reynt var að láta hana ropa, því að mikið gas myndaðist í vömbinni. Dró smátt og smátt af kúnni, eftir því sem leið á daginn, og klukkan 17 drapst hún. Enginn krampi sást á henni. Ekki koniu önnur veikindatilfelli fyrir en þau, sem hér er lýst. Vegna veikindatilfellanna varð að fella frá stærðfræðiuppgjöri fimm kýr í tilraun- inni, tvær í flokki AI, tvær í flokki B I og eina í flokki B II. Hefur meðaldagsnyt þessara kúa verið áætluð og við þá áætlun stuðzt við meðal- nyt heilbrigðra kúa í sama flokki og rneðal- nyt kúnna í sörnu samstæðum í hinum flokkunum. Kjarnfóðurgjöf og fóðursaltsgjöf Tafla 17 sýnir magn kjarnfóðurs og fóður- salts, sem kýrnar í hverjnm ílokki fengu að meðaltali á kii á dag á tilraunaskeið- inu. í töflu 17 er kjarnfóðurmagn á kú á dag reiknað þannig, að heildarmagni kjarn- fóðurs, sem kýrnar í flokkunum AII og B II hvorum fyrir sig átu á tilraunaskeið- inu, er deilt með fjölda lifandi kúa í flokki samanlagt alla daga tilraunaskeiðsins. Fóð- ursaltmagnið á kú á dag er reiknað út á hliðstæðan hátt. Áhrif meðferðar d nythæð og þunga kúnna á fæti Taíla 18 sýnir meðaldagsnyt kúnna á til- raunaskeiðinu og mismun rnilli flokka, ásamt meðalskekkju á einstakling. Mynd 16 sýnir meðalnyt flokkanna eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.