Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 83

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1969, Page 83
TILRAUNIR MEÐ MJOLKURKÝR 81 TAFLA 23 - TABLE 23 Saltát kúnna í tilraun nr. 1 sumarið 1961, grömm á kú á dag Mineral mixture eaten (free access) in experiment no. 1 in summer 1961, grams per cozv per day Tímabil Period Flokkur og tegund salts Group and type of mixture B Stewart-salt Stewart-mixture c G-salt G-mixture D G-salt + kjarnfóður G-mixture + concentrates 7/6- 9/6 58 133 116 10/6-11/6 66 125 75 12/6 14/6 28 72 56 15/6—17/6 72 100 50 18/6-19/6 50 50 75 20/6-22/6 67 111 56 23/6-24/6 25 108 16 25/6—26/6 58 50 75 27/6-28/6 67 158 150 29/6-1/7 6 56 6 2/7- 3/7 50 83 25 4/7- 6/7 89 100 44 7/7-10/7 42 73 37 11/7-14/7 31 64 46 15/7—17/7 58 91 44 18/7-20/7 71 90 50 Meðaltal Mean 52.4 91.5 57.6 til 5. oktober. Að nieðaltali hefur uppskera túnsins aukizt um 12.4 hkg þurrefnis á hektara. Uppskera fóðurkálsakursins hefur ekki vaxið, miðað við töfluna, en erfiðara var að meta uppskeru hans, vegna þess að spretta á honnm var nokkuð misjöfn. Benda tölurnar til þess, að kálið hafi staðið þétt- ast, þar sem kýrnar byrjuðu að bíta. Upp- skera akursins og túnsins var mjög góð, eins og taflan sýnir. Saltát kúnna og kjarnfóðurgjöf Tafla 23 sýnir, hve mikið salt kýrnar í flokkunum B, C og D í tilraun nr. 1, hverj- um fyrir sig, átu að meðaltali á kú á dag á milli hverra tveggja vigtana á saltfötun- nm. Neðst í töflunni er sýnt, hve mikið saltátið varð að meðaltali á kú á dag yfir allt tilraunaskeiðið. Kýrnar í C-flokki átu mest salt á til- raunaskeiðinu, 91.5 grömm á kú á dag að meðaltali, en mun lægra og svipað í hin- um flokkunum, 57.6 grömm í D-flokki og 52.4 grömrn í B-flokki. Tafla 24 sýnir, live mikið kjarnfóður kýrnar í D-flokki í tilraun nr. 1 og kýrnar í B-flokki í tilraun nr. 2 fengu að meðal- tali á kú á dag á tilraunaskeiðinu. Kjarn- fóðurgjöfin varð 2.02 F.E. á kú á dag í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.