Studia Islandica - 01.06.1941, Síða 28

Studia Islandica - 01.06.1941, Síða 28
26 íslands undir forystu Verdun de la Crenne, er síðar birti stórt rit um ferðalög sín í Evrópu: Voyage fait par ordre du roi en 1771 et 1772 en diverses parties de l’Europe etc. Paris 1778, I—II (kaflarnir um ísland eru í I, 243—270 og II, 245—257).x) í byrjun 19. aldar virðist tala franskra skipa við ísland fara vaxandi. 1820 kemur skipið „Noel de la Mariniére“ til íslands og var það sent út til að rannsaka fiskisvæði í Norðurhöf- um.1 2) 1833 er sendur hingað til lands franskur foringi Jules de Blosseville á skipinu „La Lilloise“ og átti hann að líta eftir frönskum fiskiskipum, gera athuganir, er snerta segulmagn jarðar o. fl. Kom skip þetta til Norðfjarðar og Vopnafjarðar, en fór síðan vestur fyrir fsland og týndist þar í hafi. Vakti þessi atburður mikla athygli og varð til þess, að árið eftir (1834) var sent franskt skip til íslands til þess að leita að Blosseville og félögum hans, en þeir fundust aldrei. 1835 og 1836 var annað skip „La Recher- che“ sent í sömu erindum.3) Kom „La Recherche“ til Reykjavíkur 11. maí 1835 undir forystu Tréhouart, en á skipinu voru einnig tveir franskir vísindamenn, Paul Gaimard, er falið var að rannsaka dýralíf landsins, heil- brigðisástand og hagfræðileg atriði, og Eugéne Robert, er framkvæma átti rannsóknir í jarðfræði, steinafræði og grasafræði. Fóru þeir víða um (í fyrri ferðinni vestur á land um Borgarfjörð, komu í Ólafsvík, gengu á Snæfells- jökul, fóru um Dali, Hrútafjörð og víðar, síðan til Geysis og Heklu, til Krísuvíkur og víðar.4) Gaimard mælti á latínu við fylgdarmenn sína, er voru stúdentar (meðal 1) Landfr.s. III, 96. 2) Landfr.s. III, 241. 3) Landfr.s. III, 242 o. áfr. 4) Frá þessu ferðalagi skýrir Robert í ritinu: Voyage en Islande et au Groénland etc. Mineralogie et géologie par M. Eugéne Robert. Paris 1840, 94—101.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.