Studia Islandica - 01.06.1941, Page 44

Studia Islandica - 01.06.1941, Page 44
42 Island hefir snemma orðið kunnugt í Frakklandi af landalýsingum og ferðasögum. Árið 154-8 mun hafa komið út í París rit eftir H. Gour- mond: Islandia. 1668. 1 latnesku riti eftir franskan kristmunk George Fournier: Geographica orbis notitia, Francofurti 1668, er getið um Islendinga og er þeim lýst þannig, að þeir séu svartir á hár, lágir og þrýstnir — tennur sínar og tann- hold nugga þeir úr hlandi til þess að verja það rotnun. Er þar sagt, að þeir verði 200 ára. Annar franskur höf- undur um sama leyti, R. P. Boussingault í „Le nouveau theatre du monde“, París 1668, segir, að íbúarnir hafi smíðað kirkju úr rifjum og beinum hvala, en annars búi þeir í hellum og hafi sameign á flestu nema konum.1) Skömmu eftir miðja 17. öld kom út rit eftir de la Martiniere, er nefnist „Nouveau voyage du Nort, dans lequel on voit les mœurs, la maniere de vivre et les supersti- tions des Norwegiens, des Lapons . . . et des Islandois“. Var ritið prentað í Amsterdam og höfundurinn talinn Sr. ***, en ekkert ártal er á bókinni. Segir höfundurinn, að Friðrik 8. hafi stofnað 1647 tvö félög til þess að efla verzlun þegna sinna og átti annað félagið að verzla á Islandi. En seinna félagið gerði út 3 skip í Kaupmanna- höfn og var Martiniere læknir á einu þeirra. Skip þetta fór til Noregs 1653 og víðar og hrakti loks til Grænlands, lenti í hafvillum og kom til íslands. Segir höfundurinn allskonar kynjasögur af íslendingum og ferð þeirra skip- verja til Heklu. Segir hann, að íslendingar búi í hellum, séu galdramenn, tilbiðji djöful þann, er þeir nefni „Ko- bolde“. Þeir sofi innan um fénaðinn, undir sama þaki, séu dónalegir og villimannslegir og margar fáránlegar vit- leysur eru í þessari bók.2) Áður hefir verið minnzt á rit de la Peyrére um Island 1) Sbr. Þorv. Thoroddsen: Landfræðiss. II, 219. 2) Þorv. Thoroddsen segir allítarlega frá riti þessu í Landfræðiss. TI, 213—216, en af bók þessari eru til margar útgáfur á frönsku,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.