Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 63

Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 63
61 Þá hefir og komið út alllöng skáldsaga í París 1928, er gerist í Noregi og á íslandi og nefnist: Au temps des vikings. Nora la blonde. Vierge du bouclier, eftir Jean Leune (455 bls.). IV. FRAKKLAND í ISLENZKUM BÓKMENNTUM. í fornum íslenzkum skáldskap er stundum minnzt á Frakkland, Frankaríki, Franz (France) og Frakka, Franka, Franzeisa, Franzesa, Franzmenn. Frakkland er og stundum nefnt Valland. Sighvatr skáld Þórðarson (nál. 995—1045), er gerðist stallari Ólafs konungs helga, orti m. a. Víkingarvísur um fólkorrustur Ólafs konungs, er hann háði 1014 í Norður-Frakklandi. í vísum þessum minnist Sighvatr á ýmis ’staðanöfn í Bretagne eins og Fetlafjörð, Gríslupolla, Gunnvaldsborg, Hól (= Dol), Leiru (= Loire), Peitu (= Poitou) og Varranda (= Guér- ande). Hann kveður m. a.: Malms vann, Mœra hilmir, munnrjóðr, es kom sunnan, gang, þars gamlir sung-u sem störfuðu meðal frönsku fiskiskipanna. Félag þetta gaf að jafn- aði út ársrit og birti þar m. a. greinir um starfsemina á Islandi ásamt myndum þaðan. Hefir Pétur Þ. J. Gunnarsson lýst starfsemi þessari í blaðagrein fyrir allmörgum árum (í Lögréttu). Það var einnig siður þá að halda nokkurs konar minningarhátíð í Bretagne á haustin, eftir að fiskiskipin komu af veiðum frá fslandi, og var sú hátíð kölluð „Fétes des Islandais". Stóð hún yfir í 3 daga og hófst með skrúðgöngu gegnum Paimpol, Plouezee og Plouar; öll skipin á höfninni voru fánum skreytt og dansað á torginu allar nætur. Pétur Þ. J. Gunnarsson var staddur á einni slíkri hátíð í Paimpol 1909 og var, eins og borgarstjórinn þar komst að orði, sá eini „ekta“ íslend- ingur, sem þar var staddur. Franskir sjómenn frá Bretagne, sem stunduðu veiðar við ísland, kölluðu sig „Islandais“ og er hinn ungi íslendingur, Pétur Þ. J. Gunnarsson, kom til Plouezec og var spurð- ur, hver hann væri, og hann svaraði, að hann væri íslendingur, var gerð sú athugasemd, að það væri ekki merkilegt, því að allir íbúar þessa þorps væru kallaðir fslendingar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.