Studia Islandica - 01.06.1941, Page 67

Studia Islandica - 01.06.1941, Page 67
65 lega keltnesk, um ástir Tristrams og Isandar eða ísodd- ar), Elis saga ok RósamuncLu (um Elis, er var flæmdur brott af föður sínum, lenti í bardögum við heiðingja, var tekinn fastur og vann að lokum ástir konungsdótturinnar Eósamundu), íventssaga Artúskappa, Möttidssaga (um möttulinn, er gat aðeins farið saklausri og óspilltri stúlku vel og var því sönnunargagn um sakleysi), Erexsaga, Par- cevalssaga, Beverssaga (í Fornsögum Suðurlanda, upp- runalega frönsk þýðing úr enska kvæðinu Bevis frá Han- stone, er lenti í mörgum ævintýrum og eignaðist egypzka konungsdóttur), Flóventssaga (Flóvent er ummyndun úr Chlodovenc, er lenti í margs konar ævintýrum og eignaðist að lokum Marsibilíu, dóttur óvinar síns, er var heiðinn).Þá eru Flóres saga ok Blankiflúr (ástarsaga um tvö börn, er fæddust sama dag, ólust upp saman og unnust hugástum, en Blankiflúr er send til Babýlóníu, þar eð faðir Flóresar áleit hana ekki jafngöfga syni sínum, en Flóres leitar hana uppi, lendir í ævintýrum og nær henni og verður konung- ur), Partalópasaga (ástarsaga um Marmóríu, keisaradótt- ur í Miklagarði, og Partalópa, franskan konungsson), Amíkus saga ok Amilíus (um tvo vini, er hjálpuðu hvor öðrum í öllum hættum og þrengingum) o. fl. Loks er Karlamagnússaga og kappa hans, ítarleg saga í 10 þátt- um um Karl mikla keisara og kappa hans (t. d. Roland í 4. þætti; 8. þáttur er um Runsivalorustuna, þýðing á einu af frægustu fornkvæðum Frakka „chansons de Roland“; 10. þáttur er um kraftaverk og jartegnir.1) Það var eðlilegt, þegar rímnatímabilið hófst í íslenzk- um bókmenntum, að margar rímur væri kveðnar um efni fornaldarsagna og riddarasagna. Meðal rímna, sem ortar eru út af riddarasögum, eru Skikkjurímur eftir Möttuls- sögu. Möttulssaga er, eins og á var drepið, ein þeirra ridd- 1) í riti Fr. Fischers: Die Lehrvwörter, bls. 152 o. áfr., eru talin upp þau erlend tökuorð, er koma fyrir í þessum sögum. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.