Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 7

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 7
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 7 Framburðarfyllurnar við Skálabrekku eru miklu efnismeiri en framburður Öxarár á Þingvöllum og af þeim að dæma hefur hún runnið mun lengur til vatnsins í Skálabrekkuvík en við Þingvelli (2. mynd). Þess ber þó að gæta að vegna mikils landsigs á Þingvöllum eru gamlir ósar Öxarár horfnir í vatnið og magn þess framburðar sem þar leyn- ist er óþekktur. LEIRALÆKUR Norðan við Öxará koma saman lækir í giljum frá Botnssúlum og Ármanns- felli og mynda einn læk eða smáá sem Leiralækur nefnist. Á fyrri tíð féll hann óheftur niður á Leira, flatlendið þar sem söluskálinn og tjaldsvæðið eru nú. Þeir eru myndaðir af framburði lækjarins. (Sumir tala um Leirur og nefna læk- inn Leirulæk). Leiralækur á efstu upp- tök sín í Svartagili og Sláttugili vestan við eyðibýlið Svartagil og í Hrútagili, sem er nokkru vestar. Aurkeilur liggja frá giljunum og út á hraunið þar sem giljalækirnir sameinast. Eftir það nefn- ist lækurinn Hrútagilslækur. Neðar bætist Grímagilslækur við og eykur rennslið í Hrútagilslæk að mun. Nokkru neðan lækjamótanna hafa verið gerðar stíflur á hrauninu og hafa þær áhrif á lækjarrennslið. Rétt norðan við þjóð- garðsmörkin þar sem þjóðvegurinn liggur yfir Tæpastíg steypist lækurinn ofan í efstu misgengissprunguna í dálitlum fossi eða flúð. Þar skiptir hann um nafn og heitir Leiralækur eftir það. Efst rennur hann góðan spöl norður- austur eftir þröngri sprungunni þar sem hann hverfur öðru hverju í hraunið en birtist svo á ný. Syðst í Hvannagjá tekur hann krappa beygju og snýr nánast við á ferð sinni uns hann streymir frjáls niður brekkurnar ofan við Leirana. Þar smýgur hann undir akveginn og hverfur loks í Leiragjá, sem hann hefur að mestu fyllt með möl og sandi. Leirarnir eru grónar flatir sem myndast hafa af fram- burði Leiralækjar en ekki er hægt að sjá að Öxará hafi nokkru sinni flætt þar um. Í þurrkatíð er Leiralækur jafnan þurr og raunar getur Hrútagilslækur einnig horfið gersamlega.4 Þurrir farvegir sýna að fyrrum hefur Hrútagilslækur runnið til Öxarár og hefur þá aukið vatnsmagn hennar allnokkuð. 2. mynd. Öxará og fornir og nýir ósar hennar við Þing- vallavatn. Framburðarkeilan hjá Brúsastöðum er sýnd með brúnni skraveringu, einnig gamlir árósar og ár- framburður við Skálabrekku og núverandi ós og árfram- burður á Þingvöllum. Einnig eru sýndir nokkrir gamlir farvegir sem liggja til Árfars og til ósa hjá Skálabrekku og víðar. Framburðarfyllurnar við Skálabrekku eru efn- ismeiri en framburður Öxarár á Þingvöllum og af þeim að dæma hefur hún runnið mun lengur til vatnsins í Skálabrekkuvík en við Þingvelli. Punktarnir tákna hús. – A map showing ancient and recent deltas of Öxará along with old riverbeds (Árfar) and the extensive fluvial cone near Brúsastaðir farm. The deltas indicate a long lasting inflow to Þingvallavatn near Skálabrekka and shorter inflow near Þingvellir. The dots indicate houses.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.