Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 21
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 21 Ritrýnd grein / Peer reviewed Acinetobacter Polaromonas Paucibacter Saccharopolyspora Stenotrophomonas Rhodoferax Óflokkað Microcoleus Pseudomonas Alkanindiges Flavobacterium Óflokkað Halomonas Shewanella UMRÆÐUR Fábreytt vistkerfi hefur greinst í grunnvatni í hraunalindum á eld- virkum svæðum Íslands, meðal annars þar sem grunnvatn rennur í Þingvalla- vatn. Í þessum búsvæðum finnast tvær tegundir grunnvatnsmarflóa, íslands- marfló, sem skipta mætti jafnvel upp í tvær duldar tegundir,4 þ.e. erfðafræði- lega ólíkar tegundir sem eru óaðgrein- anlegar að útliti, og þingvallamarfló, eina tegundin í sinni ætt. Einnig hafa fundist nokkrar gerðir bifdýra og bakt- ería. Fleiri tegundir þrífast í grunnvatns- lindunum en ekki er ljóst hverjar af þeim eru bundnar við grunnvatnið og hverjar teljast einnig til yfirborðstegunda (Ragn- heiður Guðmundsdóttir o.fl. í undirbún- ingi; Agnes-Katharina Kreiling, óbirt gögn). Þetta einfalda vistkerfi er ekki að fullu einangrað. Til dæmis er líklegt að næringarefni, svo sem nitursambönd, berist með regnvatni30 í grunnvatnið í gegndræpum hraunum á Þingvöllum, en allt að 10% af grunnvatninu þar er talið eiga uppruna sinn í rigningarvatni sem fallið hefur á svæðinu innan árs.31 Undirstaða vistkerfisins er þó að öllum líkindum efnatillífandi bakteríur, sem eru möguleg fæða eða/og sambýlingar grunnvatnsmarflónna. Líklegt er að bif- 7. mynd. Hlutfallsleg tíðni bakteríuhópa sem fundust í íslandsmarfló Crangonyx islandi- cus (A) og í vatnssýnum og á glerkúlum (B). Aðeins eru sýndir hópar með meiri tíðni en 0,1%. – Relative frequency of bacteria groups which were found in Crangonyx islandicus (A) and in water samples and on glass beads (B). The figures present groups which were in fre- quencies larger than 0.1%. dýrin lifi á bakteríunum auk þess að nýta ham marflónna og sníkja með því á mar- flónum. Marflærnar sjálfar lifa hugsan- lega að hluta hver á annarri auk þess að nærast á bifdýrunum og bakteríunum. Ef til vill má finna fleiri smásæjar tegundir í ferskvatni hrauna, þar á meðal krabba- dýr, og er slík athugun hluti af doktors- verkefni Agnesar-Katharinu Kreiling sem hún stundar við Háskólann á Hólum og Háskóla Íslands. ABSTRACT UNEXPLORED BIODIVERSITY IN ICELANDIC LAVA FIELDS Freshwater ecosystems which are fed by springs from lava fields are generally richer than other freshwater ecosystems in Iceland. The biota of the (spring- and) groundwater of the lava fields have though until recently not been stud- ied, but at the turn of the last century two endemic groundwater amphipods, Crangonyx islandicus and Crymostygious thingvallensis, were discovered. Analy- ses of genetic variation within C. islandi- cus indicates that it has diverged within Iceland for millions of years and thus survived in subglacial refugia in Iceland during Ice age. This finding is also an indication of an unexplored ecosystem in the groundwater of the lava fields. Through microscopic inspection of the amphipods surface, various microscopic organisms were observed and by anal- ysis of DNA sequence variation differ- ent protozoan ciliates were identified. A phylogenetic analysis of the ciliate sequences revealed that they belong to families known to be epibionts on crus- taceans. Analyses of DNA sequences of bacteria from the amphipods and their environment (eDNA) shows that the amphipods harbour different species than found in surrounding water, which may either reflect symbiotic bacteria or preferred food items. Two bacteria groups characterize the amphipods, Halomonas and Shewanella, both known for being chemolitotrophic. They may form the basis of the species poor eco- system of the (spring- and) groundwa- ter lava fields. Chemical analysis of the groundwater system of the porous lava fields suggest that it is influenced by input from the surface, at least in ice-free areas. Ongoing research on the biota of freshwater springs aim to explore better the subterranean ecosystem of the lava fields in Iceland. −0,6 −0,4 −0,2 0,0 0,2 0,4 −0 ,4 −0 ,2 0, 0 0, 2 0, 4 Ás 1 Á s 2 SvSvTh Th Sa Kl Ki Ki Kl Kl Sv Sv Ka Ve Mi Na Na Mi Mi Ga Ki Sa Sa Ga Ga Na Kl Ga Sv Kúlur Vatn Marflær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.