Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2020, Side 29

Náttúrufræðingurinn - 2020, Side 29
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 29 1. PCA-ás / PCA axis 1 (λ = 0,299) 1,5 maí – grunnt júlí – grunnt ágúst – grunnt október – grunnt maí – djúpt júlí – djúpt ágúst – djúpt október – djúpt -1,5 1,5 -1.0 2. P C A -á s / P C A a xi s 2 (λ = 0 ,2 43 ) 500 1000 1500 2000 0 0 200 400 600 800 M eð al fjö ld i d ýr a í 1 0 lít ru m M eð al fjö ld i d ýr a í 1 0 lít ru m 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 1 m 5 m 10 m 25 m 35 m 1 m 5 m 10 m 25 m 35 m Fjaðraþyrla (Polyarthra-tegundir) Slóðaþyrla (Filinia terminalis) Augndíli (Cyclops-tegundir) Ranafló (Bosmina coregoni) 120 100 80 60 40 20 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 0 0 10 20 30 40 1 m 5 m 10 m 25 m 35 m 1 m 5 m 10 m 25 m 35 m 1 m 5 m 10 m 25 m 35 m 1 m 5 m 10 m 25 m 35 m M eð al fjö ld i d ýr a í 1 0 lít ru m M eð al fjö ld i d ýr a í 1 0 lít ru m 120 140 160 180 100 80 60 40 20 0 0 50 100 150 200 250 300 350 M eð al fjö ld i d ýr a í 1 0 lít ru m M eð al fjö ld i d ýr a í 1 0 lít ru m Langhalafló (Daphnia galeata) Svifdíli (Leptodiaptomus-tegund) Breytileiki er mikill í þéttleika algengustu svifdýranna á tímabilinu 2007–2016. Þó hafa ekki komið fram reglulegar sveiflur, enda er vöktunar- tímabilið frekar stutt. Þetta á bæði við um krabbadýr (4. og 5. mynd) og þyr- ildýr (6. mynd). Meðal krabbadýra er breytileiki í þéttleika hvað mestur hjá ranafló og augndíli og sveiflast þéttleik- inn þannig að þegar önnur tegundin er í hámarki er hin í lágmarki (4. mynd). Á tímabilinu er ekki að sjá breytingar í þéttleika eða stofnstærð hjá helstu krabbadýrategundunum nema hjá svif- dílinu sem heldur fjölgar (R2=0,425, n=10, p=0,041). Þrátt fyrir sveiflur í þéttleika virðast tegundirnar iðulega halda sig á ákveðnu dýpi. Sem dæmi má nefna að augndíli er í mestum þéttleika á 25–35 m dýpi en svifdíli og langhalafló eru fyrst og fremst á 10 m dýpi (4. og 5. mynd). Meðal þyrildýra ber helst að nefna slóðaþyrlu og fjaðraþyrlu (6. mynd). Hin síðarnefnda finnst í hvað mestum þéttleika en virðist ekki hafa ákveðið kjördýpi. Þéttleiki slóðaþyrlu er mestur á 35 m dýpi og hefur henni farið fjölgandi á tímabilinu (R2=0,454, n=10, p=0,033). SVIFDÝR Í TÍMA OG RÚMI Þegar niðurstöður svifdýravöktun- arinnar á tímabilinu 2007–2016 eru skoðaðar kemur í ljós að munur er í tegundasamsetningu svifdýrasamfélaga eftir árstíma og dýpi (7. mynd). Svifdýra- samfélög í maí eru keimlík í grunnu og djúpu vatni. Í júlí og ágúst er greinilegur munur á tegundasamsetningu svifdýra eftir dýpi. Í október eru svifdýrasam- félög á ný orðin keimlík með tilliti til dýpis og tegundasamsetningin líkist nú samfélögum á meira dýpi í júlí og ágúst. Þegar samfélög eru skoðuð eftir dýpi og óháð árstíma sést að tegunda- samsetning svifdýrasamfélaga er stöð- ugri á 25 m og 35 m dýpi en í grynnra vatni (8. mynd). Þetta endurspeglast í tegundafjölbreytileika (N2). Hann er alla mánuðina almennt meiri í djúpu vatni en grunnu, vex eftir því sem líður á sumar og fram á haust og nær hámarki í október (9. mynd). Þegar samband samfélagsgerðar svifdýra og umhverfisþátta er skoðað kemur í ljós að vatnshiti, magn blað- grænu og dýpi eru áhrifamestu þættirnir 6. mynd. Þéttleiki þyrildýranna fjaðraþyrlu og slóðaþyrlu í vatnsbol Þingvallavatns á tímabilinu 2007–2016. Hvert ár er brotið upp í fimm mismunandi dýpi og fyrir hvert dýpi er sýnt meðaltal fjögurra mælinga (fjórar sýnatökur) ásamt staðalskekkju. – Average density (no./10 l, SE) of two taxa of Rotifera; Polyarthra spp. and Filinia terminalis at five different depths in Lake Þingvallavatn in the period 2007–2016. 7. mynd. Niðurstöður PCA-hnitunargreiningar á tegundasam- setningu svifdýra í Þingvallavatni 2007–2016. Sérhvert tákn á myndinni sýnir svifdýrasamfélag á ákveðnum árstíma (maí, júlí, ágúst og október) annars vegar í grunnu (1, 5 og 10 m) og hins vegar í djúpu (25 og 35 m) vatni. Því lengra sem er á milli tákna á grafinu, því ólíkari er tegundasamsetningin. – Results of PCA-or- dination for zooplankton communities in Lake Þingvallavatn 2007–2016. Each symbol represents a zooplankton community at a given time of year (in May, July, August and October) in shallow (grunnt = 1, 5 and 10 m) or deep water (djúpt = 25 and 35 m). The longer the distance between symbols, the more different are the zooplankton communities.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.