Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2020, Side 35

Náttúrufræðingurinn - 2020, Side 35
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 35 Finnur Ingimarsson (f. 1967) lauk BS-prófi í líffræði við Háskóla Íslands 1993 og 4. árs verkefni við sama skóla 2002. Hann hóf störf á Náttúrufræðistofu Kópavogs 1993 og starfaði þar og á Líffræðistofnun HÍ til 1998. Finnur var ráðinn forstöðumaður Náttúrufræðistofunnar 2015. Haraldur Rafn Ingvason (f. 1969) lauk BS-prófi í líf- fræði við Háskóla Íslands 1996 og MS-prófi við sama skóla 2002, þar sem sjónum var beint að fæðu og afkomu mýflugulirfa í Mývatni. Í millitíðinni var hann m.a. í hlutastarfi á Líffræðistofnun HÍ. Árið 2002 hóf hann störf á Náttúrufræðistofu Kópavogs. Þóra Hrafnsdóttir (f. 1963) lauk BS-prófi í líffræði við Háskóla Íslands 1988 og MS-prófi í vatnalíffræði við Hafnarháskóla 2003. Þóra hefur starfað við rann- sóknir á Líffræðistofnun HÍ, Náttúrufræðistofnun Íslands og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Hún hóf störf á Náttúruminjasafni Íslands um mitt ár 2018. Stefán Már Stefánsson (f. 1976) lauk BS-prófi í líffræði við Háskóla Íslands árið 2000 og MS-prófi við sama skóla 2005, þar sem samfélög og lífsferlar rykmýs í dragám voru til rannsóknar. Stefán starfaði á Líffræðistofnun HÍ á árunum 2000–2005 og á Veiðimálastofnun fyrri hluta ársins 2006. Stefán hóf störf á Náttúrufræðistofu Kópa- vogs um mitt ár 2006. Kristín Harðardóttir (f. 1966) lauk BS-prófi í líffræði við Háskóla Íslands árið 1992 og MS-prófi í fiskifræði við Björgvinjarháskóla 2001. Kristín hefur m.a. starfað við fiskirannsóknir á Hafrannsóknastofnun og við mat á losun gróðurhúsalofttegunda á Umhverfisstofnun. Árið 2013 hóf hún störf á Náttúrufræðistofu Kópavogs. Í upp- hafi árs 2019 hóf hún störf á Náttúruminjasafni Íslands. UM HÖFUNDA PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA / AUTHORS' ADDRESSES Finnur Ingimarsson Náttúrufræðistofu Kópavogs Hamraborg 6a 200 Kópavogi finnur@natkop.is Haraldur Rafn Ingvason Náttúrufræðistofu Kópavogs Hamraborg 6a 200 Kópavogi haraldur@natkop.is Þóra Hrafnsdóttir Náttúruminjasafni Íslands Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavík thora.k.hrafnsdottir@nmsi.is Stefán Már Stefánsson Náttúrufræðistofu Kópavogs Hamraborg 6a 200 Kópavogi stefanmar@natkop.is Kristín Harðardóttir Náttúruminjasafni Íslands Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavík kristin.hardardottir@nmsi.is 13. Gunnar Steinn Jónsson 2018. Rannsóknir á svifþörungum í Þingvallavatni 2017. Gunnar Steinn Jónsson, Reykjavík. 21 bls. 14. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þingvallavatns. Slóð (skoðað 24.4. 2019): https://natkop.kopavogur.is/utgefid-efni/skyrlsur/ voktunarverkefni/voktun-a-lifriki-og-vatnsgaedum-thingvallavatns/. 15. Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason, Stefán Már Stefánsson & Þóra Hrafnsdóttir 2012. Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þing- vallavatns. Yfirlit yfir fimm fyrstu vöktunarárin 2007–2011 og samanburður við eldri gögn. Náttúrufræðistofa Kópavogs (fjölrit nr. 3-2012). 67 bls. (English summary). 16. Alonso, M. 1996. Crustacea, Branchiopoda. Fauna Ibérica 7. Museo Nacional de Ciencias Naturales, CSIC, Madrid. 486 bls. 17. Benzie, J.A.H. 2005. Cladocera: The genus Daphnia (including Daphniosis) (Anomopoda: Daphniidae). Guides to the identification of the microinver- tebrates of the continental waters of the world 21. Backhuys, Leiden. 376 bls. 18. Nogrady, T. & Segers, H. (ritstj.) 2002. Rotifera. Volume 6: Asplanchnidae, Gastropodidae, Lindiidae, Microcodidae, Synchaetidae, Trochosphaeridae and Filinia. Guides to the identification of the microinvertebrates of the continental waters of the world 18. Backhuys, Leiden. 264 bls. 19. Helgi Hallgrímsson 1979. Veröldin í vatninu. Handbók um vatnalíf á Íslandi. Askur, Reykjavík. 215 bls. 20. Petrusek, A., Hobæk, A., Nilssen, J.P., Skage, M., erny, M., Brede, N. & Schwenk, K. 2008. A taxonomic reappraisal of the European Daphnia longispina complex (Crustacea, Cladocera, Anomopoda). Zoologica Scripta 37. 507–519. 21. ter Braak, C.J.F. & Šmilauer, P. 2012. Canoco reference manual and user’s guide: Software for ordination (version 5.0). Microcomputer Power, Ithaca. 496 bls. 22. Magurran, A.E. 2004. Measuring biological diversity. Blackwell, Oxford. 256 bls. 23. Haraldur Rafn Ingvason, Finnur Ingimarsson, Stefán Már Stefánsson, Þóra Hrafnsdóttir & Kristín Harðardóttir 2017. Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þing- vallavatns. Gagnaskýrsla fyrir árið 2016 ásamt viðbótargögnum fyrir árið 2015. Náttúrufræðistofa Kópavogs (fjölrit nr. 2-2017). 22 bls. 24. Ferrara, O., Vagaggini, D. & Margaritora, F.G. 2002. Zooplankton abundance and diversity in Lake Bracciano, Latium, Italy. Journal of Limnology 61 (2). 169–175. 25. Devetter, M. & Sed’a, J. 2003. Rotifer fecundity in relation to components of microbial food web in a eutrophic reservoir. Hydrobiologia 504 (1–3). 167–175. 26. Nilssen, J.P. & Elgmork, K. 1977. Cyclops abyssorum – life cycle dynamics and habitat selection. Memorie dell’istituto italiano di idrobiologia 34. 197–238. 27. Jersabek, C.D., Brancelj, A., Stoch, F. & Schabetsberger, R. 2001. Distribution and ecology of copepods in mountainous regions of the Eastern Alps. Hydrobiologia 453/454. 309–324. 28. Torke, B. 2001. The distribution of calanoid copepods in the plankton of Wisconsin lakes. Hydrobiologia 453/454. 351–365. 29. Sigurður S. Snorrason, Hilmar J. Malmquist, Jonsson, B., Pétur M. Jónasson, Sandlund, O.T. & Skúli Skúlason 1994. Modifications in life history charact- eristics of planktivorous arctic charr (Salvelinus alpinus) in Thingvallavatn, Iceland. Verhandlungen des Internationalen Verein Limnologie. 25. 2108–2112. 30. Sigurður S. Snorrason, Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, Finnur Ingimarsson & Hilmar J. Malmquist 1999. Sveiflur í stærð og kynþroskaaldri murtu í Þing- vallavatni. Veggspjald og útdráttur. Í: (Ritstj. Sigurður S. Snorrason & Róbert A. Stefánsson) Líffræðirannsóknir á Íslandi. Afmælisráðstefna Líffræðifélags Íslands og Líffræðistofnunar Háskólans. Hótel Loftleiðum 18.–20. nóvember 1999. Háskólaútgáfan og Háskóli Íslands, Reykjavík. 31. Pétur M. Jónasson & Páll Hersteinsson (ritstj.) 2002. Þingvallavatn. Undraheimur í mótun. Mál og menning, Reykjavík. 303 bls. 32. Gunnar Steinn Jónsson 2016. Þingvallavatn – ákoma og afrennsli. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Reykjavík. 31 bls.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.